Svavar Knútur á Bryggjunni

  • Tónleikar
  • 22. október 2019
Svavar Knútur á Bryggjunni

Svavar Knútur kemur fram á Bryggjunni næstkomandi fimmtudagskvöld, 24. október kl. 20:00. Í tilkynningu frá Bryggjunni kemur fram að söngvaskáldið hafi getið sér gott orð bæði fyrir sína eigin frumsömdu tónlist og fyrir nálgun sína á sígild íslensk sönglög. 

Einlægni og hlýja ráði ríkjum í tónlist Svavars Knúts, sem þó sé krydduð með húmor inn á milli. Þá sé hann einnig ættaður frá Grindavík af Járngerðarstaðarætt. 

Miðar verða í forsölu á www.tix.is á 1500 krónur en 2000 við dyrnar. 


Deildu ţessari frétt

A?RIR VI?BUR?IR

Fréttir / 29. júlí 2020

Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

Fréttir / 20. júlí 2020

Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

Fréttir / 20. júlí 2020

Öflug skjálftahrina viđ Grindavík

Fréttir / 17. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Salthúsiđ

Fréttir / 17. júlí 2020

Jón Axel til Ţýskalands

Fréttir / 13. júlí 2020

Stór dagur hjá Fisktćkniskóla íslands

Fréttir / 11. júlí 2020

Tónlistarveisla í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Allir á völlinn í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Papas

Fréttir / 8. júlí 2020

Nágrannaviđureign í kvöld

Fréttir / 8. júlí 2020

Hagkvćmar leiguíbúđir vćntanlegar

Fréttir / 8. júlí 2020

Skráningar fram úr björtustu vonum