Ţórkatla fćrir nemendum endurskinsmerki

  • Fréttir
  • 17. október 2019
Ţórkatla fćrir nemendum endurskinsmerki

Þórkötlur gáfu nýlega nemendum 1. bekkjar í Hópsskóla endurskinsmerki.
Þegar haustið og myrkrið skellur á er gott að vera sýnilegur í myrkrinu. Það voru stjórnarkonur Þórkötlu, Emma Geirsdóttir og Sigrún Stefánsdóttir, sem komu með endurskinsmerkin í skólann. Hulda Kristín Smáradóttir og Sigurbjörg Guðmundsdóttir, sem eru félagskonur Þórkötlu og jafnframt starfsmenn grunnskólans sáu um að dreifa endurskinsmerkjunum til nemenda og fræða þá um mikilvægi merkjanna.Sigrún, Hulda Kristín, Sigurbjörg og Emma með endurskinsmerkin góðu.

Hulda Kristín og Sigurbjörg komnar inn í skólastofu.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. nóvember 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 18. nóvember 2019

Nýr leikskóli: Kynning á hönnun

Grunnskólafréttir / 15. nóvember 2019

Dagur íslenskrar tungu

Fréttir / 15. nóvember 2019

Árleg kvenfélagsmessa á sunnudaginn

Fréttir / 14. nóvember 2019

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

Fréttir / 14. nóvember 2019

Frí blóđsykursmćling í Nettó á morgun

Fréttir / 7. nóvember 2019

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

Fréttir / 7. nóvember 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 7. nóvember 2019

Grindavík semur viđ nýjan framherja

Fréttir / 6. nóvember 2019

Skyndilokun vatnsveitu