Glćsileg leikjaskrá körfuknattleiksdeildar UMFG komin út

  • Fréttir
  • 17. október 2019
Glćsileg leikjaskrá körfuknattleiksdeildar UMFG komin út

Í vikunni kom út glæsileg leikjaskrá sem körfuknattleiksdeild UMFG gefur út. Um er að ræða stútfullt blað af viðtölum, auglýsingum og upplýsingum um bæði meistaraflokk karla og kvenna. Forsíðuna prýða þau Hrund Skúladóttir og Ólafur Ólafsson en bæði karla- og kvennalið UMFG í körfuknattleik spila í úrvaldsdeild eða Dominos-deildinni.

Hér má nálgast leikjaskrána en hún var borin í hús í vikunni. Er einhver hefur ekki fengið leikjaskrána senda heim er hægt að nálgast hana í íþróttamiðstöðinni. 


Deildu ţessari frétt