Haustfundur Ţórkötlu

  • Fundur
  • 28. október 2019
Haustfundur Ţórkötlu

Haustfundur Þórkötlu verður haldinn 25. október

Haustfundur slysavarnadeildarinnar Þórkötlu verður haldinn föstudaginn 25. október kl. 20:00 húsið opnar kl.19.30.
Byrjað verður á hefðbundnum fundarstörfum áður en skemmtidagskrá tekur við. Matur frá hjá Höllu, happdrætti, Fanney stjörnuspekingur kemur og skemmtir hópnum og Jón Sig trúbador telur síðan í og spilar fram á nótt.

Félagskonur geta tekið með sér gest og nýjar félagskonur eru velkomnar.


Stjórn Þórrkötlu
 


Deildu ţessari frétt

A?RIR VI?BUR?IR

Fréttir / 29. júlí 2020

Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

Fréttir / 20. júlí 2020

Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

Fréttir / 20. júlí 2020

Öflug skjálftahrina viđ Grindavík

Fréttir / 17. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Salthúsiđ

Fréttir / 17. júlí 2020

Jón Axel til Ţýskalands

Fréttir / 13. júlí 2020

Stór dagur hjá Fisktćkniskóla íslands

Fréttir / 11. júlí 2020

Tónlistarveisla í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Allir á völlinn í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Papas

Fréttir / 8. júlí 2020

Nágrannaviđureign í kvöld

Fréttir / 8. júlí 2020

Hagkvćmar leiguíbúđir vćntanlegar

Fréttir / 8. júlí 2020

Skráningar fram úr björtustu vonum