Tónfundur í leikskólanum Laut

  • Tónlistaskólafréttir
  • 11. október 2019

Í dag heimsótti Tónlistarskólinn í Grindavík leikskólann Laut. Það voru þverflautu- og gítarnemendur Telmu og Arnars með tónfund í Laut. Nemendur spiluðu Maístjörnuna, Krummi svaf í klettagjá, Fríða og dýrið o.fl. lög.

Leikskólakrakkarnir tóku mjög vel á móti nemendum tólistarskólans og atriði þeirra og heyrist einnig “bravo" frá þeim. Ljósmyndir frá tónfundinum í leikskólanum Laut má finna hér: https://m.facebook.com/Tónlistarskólinn-Í-Grindav%C3%ADk-856143224474016/

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!