Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Fundur 40

  • Umhverfis- og ferđamálanefnd
  • 10. október 2019

40. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn efri hæð Kvikunnar, miðvikudaginn 9. október 2019 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu:
Sigurveig Margrét Önundardóttir, aðalmaður, Klara Bjarnadóttir, aðalmaður, Teresa Björnsdóttir, aðalmaður, Sigríður Etna Marinósdóttir, formaður, Kári Guðmundsson, áheyrnarfulltrúi. 

Fulltrúi Miðflokksins boðaði forföll. 

Fundargerð ritaði:  Krisín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi.

Dagskrá:

1.     Þjónustuskilti við innkomu bæjarins - 1906035
    Farið yfir stöðuna á þjónustuskiltið við bæjardyr. Áætlað er að setja upplýsingar á skiltið í nóvember. Nefndin óskar eftir því að fá 2-3 tillögur frá hönnuði um mögulegt útlit. 
        
2.     Tjaldsvæði 2020 - 1910027
    Nefndin leggur til að skoðaður verði sá möguleiki að setja upp aðgangsstýrikerfi, hvaða möguleikar eru í boði og kostnað. Þá leggur nefndin til að skoðað verði að samþætta betur starfssemi tjaldsvæðisins og Kvikunnar með tilliti til niðurstaðna úr stefnumótun Kvikunnar. 
        
3.     Frágangur á lóð í kringum íþróttahús - 1909018
    Nefndinni hugnast mjög vel tillaga 2 þar sem gert er ráð fyrir að ærslabelgur verði. 

Fulltrúi U lista leggur fram eftirfarandi bókun: 
Rödd Unga fólksins hugnast vel tillaga 2 að undanskildum þeim tækjum sem ætluðu eru til æfinga utandyra. 
        
6.     Styrkbeiðni Blái herinn - 1910030
    Nefndin tekur jákvætt í erindi Bláa hersins og leggur til að bærinn veiti honum styrk í því mikilvæga verkefni sem framundan er við fjöruhreinsun í og við Grindavík. Blái herinn á hrós skilið fyrir óeigingjarnt starf í landi Grindavíkurbæjar. 
        
4.     Sjómannagarður - 1910025
    Lagt fram til kynningar og umræðu. 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 3. febrúar 2020

Fundur 68

Bćjarráđ / 4. febrúar 2020

Fundur 1538

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 29. janúar 2020

Fundur 42

Bćjarráđ / 23. janúar 2020

Fundur 1537

Skipulagsnefnd / 20. janúar 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 11. desember 2019

Fundur 66

Bćjarráđ / 14. janúar 2020

Fundur 1536

Frístunda- og menningarnefnd / 8. janúar 2020

Fundur 90

Frćđslunefnd / 9. janúar 2020

Fundur 93

Bćjarráđ / 7. janúar 2020

Fundur 1535

Bćjarstjórn / 17. desember 2019

Fundur 501

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Skipulagsnefnd / 18. nóvember 2019

Fundur 65

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. nóvember 2019

Fundur 41

Bćjarráđ / 12. nóvember 2019

Fundur 1531

Frístunda- og menningarnefnd / 6. nóvember 2019

Fundur 88

Bćjarráđ / 6. nóvember 2019

Fundur 1530

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. október 2019

Fundur 41

Bćjarstjórn / 29. október 2019

Fundur 499

Skipulagsnefnd / 21. október 2019

Fundur 64

Bćjarráđ / 22. október 2019

Fundur 1529

Bćjarráđ / 15. október 2019

Fundur 1528

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. október 2019

Fundur 40

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 3. október 2019

Fundur 91