Átta fyrirtćki í Grindavík Fyrirmyndarfyrirtćki 2019

  • Fréttir
  • 30. september 2019
Átta fyrirtćki í Grindavík Fyrirmyndarfyrirtćki 2019

Fyrr í mánuðinum fengu 2,7% fyrirtækja landsins viðurkenningu fyrir að vera fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri samkvæmt skilyrðum Keldunnar og Viðskiptablaðsins. Af þeim fyrirtækjum sem fengu þessa vottun eru 8 starfandi í Grindavík. 

Þau fyrirtæki sem fengu þessa vottun hér í Grindavík eru Bláa Lónið, Einhamar seafood, Gjögur hf, Jens Valgeir, Orf líftækni, Sílfell ehf, TG raf og Veiðafæraþjónustan. 

Rekstrarárin 2018 og 2017 liggja til grundvallar á matinu og þeir þættir sem eru til grundvallar eru eftirfarandi: 

Afkoma þarf að hafa verið jákvæð.
Tekjur þurfa að hafa verið umfram 30 milljónir króna.
Eignir þurfa að hafa verið umfram 80 milljónir króna.
Eiginfjárhlutfall þarf að hafa verið umfram 20%.
Aðrir þættir metnir af Viðskiptablaðinu og Keldunni. T.d. skil á ársreikningi og rekstrarform.

Við óskum þessum fyrirtækjum til hamingju með viðurkenninguna!

 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Tónleikar međ Kela á Fish House

  • Fréttir
  • 27. maí 2020

Listasmiđja barna á Húllinu

  • Fréttir
  • 26. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020