Landinn heimsótti VIGT í Grindavík

 • Fréttir
 • 27. september 2019
Landinn heimsótti VIGT í Grindavík

Síðasta sunnudag var Landinn með sólarhrings útsendingu þar sem farið var vítt og breitt um landið. Að sjálfsögðu var komið við í Grindavík en þar heimsótti Landinn fyrirtækið VIGT sem mæðgurnar Hulda, Arna, Hrefna og Guðfinna reka. Innslagið er virkilega skemmtilegt þar sem Edda Sif Pálsdóttir ræðir við Örnu, Guðfinnu og Hrefnu. Auk þess hittir Edda starfsmenn Grindarinnar, þá Heimi Daða og Ragnar. Á meðfylgjandi tengli má horfa á viðtalið en það byrjar á mínútu 0:28:03 - 5:32:03. 

Það er óthætt að segja að þær mæðgur séu með margt í býgerð en til stendur að stækka VIGT auk þess sem nýir vöruflokkar eru væntanlegir frá þeim mæðgum fyrir jól. 

Sjón er sögu ríkari!

VIGT  - Dagur í lífi landans

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. október 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 10. október 2019

GG leitar ađ ţjálfara

Fréttir / 10. október 2019

Ţyrla Landhelgisgćslunnar kemur á Laut

Fréttir / 7. október 2019

Truflun í gatnalýsingu nćstu sólarhringa

Grunnskólafréttir / 7. október 2019

Umferđaröryggi

Fréttir / 3. október 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 2. október 2019

Bilun í vatnsveitu á Selsvöllum

Fréttir / 1. október 2019

Veronica Smeltzer og Vladan Djogatovic best

Nýjustu fréttir 11

Sviđamessa Lions framundan

 • Fréttir
 • 14. október 2019

Zeba áfram međ Grindavík

 • Fréttir
 • 11. október 2019

Magnađ brim viđ Brimketil: Myndband

 • Fréttir
 • 8. október 2019

Bjartmar á Bryggjunni á föstudaginn

 • Fréttir
 • 8. október 2019

Túfa ekki áfram međ Grindavík

 • Fréttir
 • 6. október 2019

PMTO námskeiđ

 • Fréttir
 • 3. október 2019