Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur á laugardaginn

  • Fréttir
  • 25. september 2019
Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur á laugardaginn

Árlegt lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur fer fram á laugardaginn en sala aðgöngumiða bæði á lokahóf og ballið er í fullum gangi. Sala miða fer fram í Sjóvá á morgun, fimmtudag kl. 9:30 - 16:00 og föstudag 09:30 - 12:15 og svo í Gula húsinu frá kl 11.00 - 13:00.

Dagskrá kvöldsins er hin glæsilegasta en með veislustjórn kvöldsins fer hinn landskunnugi fréttamaður Gísli Einarsson. Pétur Jóhann mætir á svæðið og kítlar hláturtaugarnar og þá munu Stebbi Jak og Andri taka lagið en þeir eru þekkir fyrir Föstudagslögin. 

Hlaðborð verður að hætti Bibbans og Atla Kolbeins og þegar veisludagskrá lýkur mun hljómsveitin Sue halda uppi fjörinu til klukkan 3:00. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir frá Ţrumunni / 24. febrúar 2020

Góđgerđar Bingó í kvöld

Fréttir / 21. febrúar 2020

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

Fréttir / 20. febrúar 2020

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 18. febrúar 2020

Rýmingarćfing á Króki gekk mjög vel

Fréttir / 13. febrúar 2020

Afar slćmt veđur í nótt og á morgun

Fréttir / 12. febrúar 2020

Grindavík áfram í bikarúrslitaleikinn

Fréttir / 11. febrúar 2020

Miđasala á bikarleikinn stendur sem hćst

Fréttir / 10. febrúar 2020

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ