Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur á laugardaginn

 • Fréttir
 • 25. september 2019
Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur á laugardaginn

Árlegt lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur fer fram á laugardaginn en sala aðgöngumiða bæði á lokahóf og ballið er í fullum gangi. Sala miða fer fram í Sjóvá á morgun, fimmtudag kl. 9:30 - 16:00 og föstudag 09:30 - 12:15 og svo í Gula húsinu frá kl 11.00 - 13:00.

Dagskrá kvöldsins er hin glæsilegasta en með veislustjórn kvöldsins fer hinn landskunnugi fréttamaður Gísli Einarsson. Pétur Jóhann mætir á svæðið og kítlar hláturtaugarnar og þá munu Stebbi Jak og Andri taka lagið en þeir eru þekkir fyrir Föstudagslögin. 

Hlaðborð verður að hætti Bibbans og Atla Kolbeins og þegar veisludagskrá lýkur mun hljómsveitin Sue halda uppi fjörinu til klukkan 3:00. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. október 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 10. október 2019

GG leitar ađ ţjálfara

Fréttir / 10. október 2019

Ţyrla Landhelgisgćslunnar kemur á Laut

Fréttir / 7. október 2019

Truflun í gatnalýsingu nćstu sólarhringa

Grunnskólafréttir / 7. október 2019

Umferđaröryggi

Fréttir / 2. október 2019

Bilun í vatnsveitu á Selsvöllum

Fréttir / 1. október 2019

Veronica Smeltzer og Vladan Djogatovic best

Fréttir / 30. september 2019

Brúardekkiđ steypt á nćstu dögum

Nýjustu fréttir 11

Sviđamessa Lions framundan

 • Fréttir
 • 14. október 2019

Zeba áfram međ Grindavík

 • Fréttir
 • 11. október 2019

Magnađ brim viđ Brimketil: Myndband

 • Fréttir
 • 8. október 2019

Bjartmar á Bryggjunni á föstudaginn

 • Fréttir
 • 8. október 2019

Túfa ekki áfram međ Grindavík

 • Fréttir
 • 6. október 2019

PMTO námskeiđ

 • Fréttir
 • 3. október 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 3. október 2019