Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Auka ađalfundur knattspyrnudeildarinnar

  • Knattspyrna
  • 25. september 2019
Auka ađalfundur knattspyrnudeildarinnar

Knattspyrnudeild Grindavíkur heldur auka aðalfund fimmtudaginn 3. október og hefst fundurinn kl. 18:00 í Gula húsinu. Sú hefð hefur skapast að kjósa í stjórn Knattspyrnudeildar Grindavíkur að hausti. Sú stjórn ber svo ábyrgð á ráðningarmálum fyrir næsta sumar. Á auka aðalfundinum verður því kosið í stjórn og varastjórn. Framhalds aðalfundur verður svo í febrúar þegar ársreikningur er klár.

Kveðja,
stjórnin


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. febrúar 2020

Afar slćmt veđur í nótt og á morgun

Fréttir / 7. febrúar 2020

Grindavík - Keflavík á morgun kl. 16:00

Fréttir / 6. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

Fréttir / 4. febrúar 2020

Samverustund fyrir Pólverja í Kvikunni

Fréttir / 31. janúar 2020

W ten weekend dni otwarte w Kvikan

Fréttir / 31. janúar 2020

Opiđ hús í Kvikunni um helgina