Nýr Vörđur ŢH 44 vćntanlegur í heimahöfn í dag

  • Fréttir
  • 25. september 2019
Nýr Vörđur ŢH 44 vćntanlegur í heimahöfn í dag

Nýr Vörður ÞH 44 kemur til Grindavíkurhafnar í dag en útgerðarfyrirtækið Gjögur hf sem gerir út ísfiskskipin Vörð og Áskel fór í að endurnýja þessa ísfisktogara. Töluverð endurnýjun hefur verið í fiskiskipaflota Í Grindavík en auk Varðar og Áskels er nýr Páll Jónsson væntanlegur um mánaðarmótin en hann er í eigu Vísis hf. Þá er stutt síðan Þorbjörn hf fékk nýjan togara, Tómas Þorvaldsson, í sinn flota.    

 

 


Deildu ţessari frétt