Inflúensubólusetning á HSS

 • Fréttir
 • 24. september 2019
Inflúensubólusetning á HSS

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja býður nú upp á tímabókanir vegna bólusetningar gegn inflúensu. Tímabókanir eru í síma 422-0750 virka daga milli 9:00 og 16:00 

Forgangshópar:

1. Allir einstaklingar eldri en 60 ára.
2. Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna-, og lifrarsjúkdómum,  sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum.
3. Starfsfólk heilbrigðisþjónustu og aðrir sem daglega annast fólk með aukna áhættu. *Athugið að þeir sem tilheyra liðum 1 og 2 fá bólusetningu sér að kostnaðarlausu og borga því aðeins komugjald.
4. Þungaðar konur.

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - s: 422-0500 Reykjanesbæ og 422-0750 Grindavík


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. október 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 10. október 2019

GG leitar ađ ţjálfara

Fréttir / 10. október 2019

Ţyrla Landhelgisgćslunnar kemur á Laut

Fréttir / 7. október 2019

Truflun í gatnalýsingu nćstu sólarhringa

Grunnskólafréttir / 7. október 2019

Umferđaröryggi

Fréttir / 2. október 2019

Bilun í vatnsveitu á Selsvöllum

Fréttir / 1. október 2019

Veronica Smeltzer og Vladan Djogatovic best

Fréttir / 30. september 2019

Brúardekkiđ steypt á nćstu dögum

Nýjustu fréttir 11

Sviđamessa Lions framundan

 • Fréttir
 • 14. október 2019

Zeba áfram međ Grindavík

 • Fréttir
 • 11. október 2019

Magnađ brim viđ Brimketil: Myndband

 • Fréttir
 • 8. október 2019

Bjartmar á Bryggjunni á föstudaginn

 • Fréttir
 • 8. október 2019

Túfa ekki áfram međ Grindavík

 • Fréttir
 • 6. október 2019

PMTO námskeiđ

 • Fréttir
 • 3. október 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 3. október 2019