Inflúensubólusetning á HSS

  • Fréttir
  • 24. september 2019
Inflúensubólusetning á HSS

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja býður nú upp á tímabókanir vegna bólusetningar gegn inflúensu. Tímabókanir eru í síma 422-0750 virka daga milli 9:00 og 16:00 

Forgangshópar:

1. Allir einstaklingar eldri en 60 ára.
2. Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna-, og lifrarsjúkdómum,  sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum.
3. Starfsfólk heilbrigðisþjónustu og aðrir sem daglega annast fólk með aukna áhættu. *Athugið að þeir sem tilheyra liðum 1 og 2 fá bólusetningu sér að kostnaðarlausu og borga því aðeins komugjald.
4. Þungaðar konur.

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - s: 422-0500 Reykjanesbæ og 422-0750 Grindavík


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Tónleikar međ Kela á Fish House

  • Fréttir
  • 27. maí 2020

Listasmiđja barna á Húllinu

  • Fréttir
  • 26. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020