Fasteignagjöld lćgst í Grindavík

 • Fréttir
 • 24. september 2019
Fasteignagjöld lćgst í Grindavík

Fasteignagjöld eru lægst í Grindavík samkvæmt nýrri úttekt Byggðastofnunar. Gjöldin eru 259 þúsund krónur en næst lægst á eftir Grindavík er Bolungarvík með 260 þúsund krónur. Gjöldin eru hins vegar hæst í Keflavík * en þar eru þau 453 þúsund krónur. Gjöldin í Grindavík eru því 57% af gjöldum í Keflavík. 

Þegar fasteignagjöld eru borin saman milli sveitafélaga er viðmiðunareignin einbýlishús sem er 161,1 m2 að grunnfleti. Stærð lóðar er 808 m2. Fasteignagjöldin eru reiknuð út samkvæmt núgildandi fasteignamati sem gildir frá 31. desember 2018 og samkvæmt álagningareglum ársins 2019 eins og þær eru í hverju sveitarfélagi.

Hér má sjá töflu sem birtist í úttekt Byggðastofnunar sem sýnir að Grindavíkurbær er með lægt fasteignagjöld.

*Matið er unnið úr frá byggðakjörnum og er því hér talað um Keflavík en ekki Reykjanesbæ. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. október 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 10. október 2019

GG leitar ađ ţjálfara

Fréttir / 10. október 2019

Ţyrla Landhelgisgćslunnar kemur á Laut

Fréttir / 7. október 2019

Truflun í gatnalýsingu nćstu sólarhringa

Grunnskólafréttir / 7. október 2019

Umferđaröryggi

Fréttir / 2. október 2019

Bilun í vatnsveitu á Selsvöllum

Fréttir / 1. október 2019

Veronica Smeltzer og Vladan Djogatovic best

Fréttir / 30. september 2019

Brúardekkiđ steypt á nćstu dögum

Nýjustu fréttir 11

Sviđamessa Lions framundan

 • Fréttir
 • 14. október 2019

Zeba áfram međ Grindavík

 • Fréttir
 • 11. október 2019

Magnađ brim viđ Brimketil: Myndband

 • Fréttir
 • 8. október 2019

Bjartmar á Bryggjunni á föstudaginn

 • Fréttir
 • 8. október 2019

Túfa ekki áfram međ Grindavík

 • Fréttir
 • 6. október 2019

PMTO námskeiđ

 • Fréttir
 • 3. október 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 3. október 2019