Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

 • Fréttir
 • 23. september 2019
Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Bæjarstjórn Grindavíkur kemur saman til fundar á morgun. Þetta er 498. fundur bæjarstjórnar og verður hann nú haldinn í sal Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar, þriðjudaginn 24. september 2019 og hefst kl. 17:00. Fundurinn verður venju samkvæmt einnig í beinni útsendingu á Youtube-rás Grindavíkurbæjar.


Dagskrá:

Almenn mál
1.     1501158 - Endurskoðun Aðalskipulags Grindavíkur 2010-2030.
    Skipulagsnefnd hefur samþykkt að auglýsa endurskoðað aðalskipulag, í samræmi við 3. mgr. 30 gr. laga nr. 123/2010. 

Tillögu að endurskoðun á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2018-2032 vísað til bæjarstjórnar.
        
2.     1909137 - Hverfisskipulag í Grindavík
    Minnisblöð frá Eflu lögð fram varðandi Hverfisskipulag á óskipulögðum svæðum í Grindavík. 

Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að veita fé í verkefnið á næsta ári.
        
3.     1704021 - Verndarsvæði í byggð: Þórkötlustaðahverfi
    Skipulagsnefnd hefur samþykkt verndaráætlun fyrir Þórkötlustaðahverfi og vísaði málinu til bæjarstjórnar til samþykktar. 

Senda þarf verndaráætlunina til frekari málsmeðferðar hjá mennta- og menningamálaráðaneytinu.
        
4.     1908110 - Skipulagsstofnun - Beiðni um umsögn matsskyldufyrirspurnar vegna Orkuvers 7 í Svartsengi
    Beiðni um umsögn við matskyldufyrirspurn varðandi fyrirhugaða nýja einingu, Orkuver 7, í Svartsengisvirkjun. 

Skipulagsnefnd telur að fyrirhugaðar framkvæmdir vegna Orkuvers 7 þurfi ekki að fara í gegnum mat á umhverfisáhrifum. Sviðstjóra er falið að vinna umsögn með þeim athugasemdum sem fram komu á fundinum.
        
5.     1812002 - Frágangur við Hópið - sandfok af plani
    Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun 2019 að fjárhæð 25.000.000 kr. sem fjármagnaðar verði með lækkun á handbæru fé.
        
6.     1905093 - Malbikun gatna 
    Lagt fram minnisblað um fjármögnun vegna aukins kostnaðar við malbikun í Grindavík. Samþykkt tilboð verktaka er 13.812.140 hærra er fjárfestingaráætlun gerði ráð fyrir. Í minnisblaðinu er óskað er eftir að flytja fjárheimildir af öðrum verkefnum innan fjárfestingaráætlunar ársins 2019. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann.
        
7.     1909027 - Innsiglingabauja í ytri rennu
    Hafnarstjórn vill leita allra leiða við uppfylla ýtrustu kröfur um öryggi allra skipa á leið inn og út úr höfn í Grindavík. Hafnarstjórn óskar Því eftir viðauka allt að fjórum milljónum á fjárhagsáætlun 2019 til endurnýjunar á bauju við innsiglingu. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2019 að fjárhæð 4.000.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.
        
8.     1909035 - Tjaldsvæði - rekstur 2018 og 2019
    Bæjarráð samþykkir að þjónusta á tjaldsvæðinu verði skert frá og með 1. október. Tjaldsvæði verði þó opið en greiða þarf dvalargjöld í Kvikunni. Jafnframt leggur bæjarráð til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka að fjárhæð 3.200.000 kr. á launaliði tjaldsvæðisins og að viðaukinn verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.
        
9.     1909133 - Tjaldsvæði: útboðsgögn
    Umhverfis- ferðamálanefnd leggur til að rekstur tjaldsvæðis verði boðinn út. 
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja útboð á rekstri tjaldsvæðis.
        
10.     1709097 - Endurskoðuð skólastefna Grindavíkurbæjar 2017
    Fræðslunefnd staðfesti endurskoðaða skólastefnu og leggur til við bæjarráð að hún verði samþykkt sem stefna Grindavíkurbæjar til næstu ára. 
Bæjarráð vísar skólastefnunni til samþykktar í bæjarstjórn.
        
11.     1909023 - Leikskólar - Beiðni um viðauka vegna aukinnar þjónustu
    Lögð er fram viðaukabeiðni að fjárhæð 6.920.000 kr. vegna starfsemi 5. deildar við Krók sem áformað er að byrji 1. nóvember nk. 
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.
        
Fundargerðir til kynningar
12.     1901109 - Fundargerðir - Samband íslenskra sveitarfélaga 2019
    Fundargerð 873. fundar dags. 30. ágúst 2019 lögð fram til kynningar.
        
13.     1909001F - Bæjarráð Grindavíkur - 1524
        
14.     1909008F - Bæjarráð Grindavíkur - 1525
        
15.     1909012F - Bæjarráð Grindavíkur - 1526
        
16.     1908017F - Skipulagsnefnd - 62
        
17.     1909011F - Skipulagsnefnd - 63
        
18.     1909003F - Afgreiðslunefnd byggingarmála - 39
        
19.     1909005F - Hafnarstjórn Grindavíkur - 468
        
20.     1908016F - Frístunda- og menningarnefnd - 86
        
21.     1908010F - Fræðslunefnd - 90
        
22.     1909009F - Umhverfis- og ferðamálanefnd - 39
        


20.09.2019
Fannar Jónasson, bæjarstjóri
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. október 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 10. október 2019

GG leitar ađ ţjálfara

Fréttir / 10. október 2019

Ţyrla Landhelgisgćslunnar kemur á Laut

Fréttir / 7. október 2019

Truflun í gatnalýsingu nćstu sólarhringa

Grunnskólafréttir / 7. október 2019

Umferđaröryggi

Fréttir / 2. október 2019

Bilun í vatnsveitu á Selsvöllum

Fréttir / 1. október 2019

Veronica Smeltzer og Vladan Djogatovic best

Fréttir / 30. september 2019

Brúardekkiđ steypt á nćstu dögum

Nýjustu fréttir 11

Sviđamessa Lions framundan

 • Fréttir
 • 14. október 2019

Zeba áfram međ Grindavík

 • Fréttir
 • 11. október 2019

Magnađ brim viđ Brimketil: Myndband

 • Fréttir
 • 8. október 2019

Bjartmar á Bryggjunni á föstudaginn

 • Fréttir
 • 8. október 2019

Túfa ekki áfram međ Grindavík

 • Fréttir
 • 6. október 2019

PMTO námskeiđ

 • Fréttir
 • 3. október 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 3. október 2019