Foreldrafundur ţriđjudaginn 24.sep

 • Lautarfréttir
 • 20. september 2019
Foreldrafundur ţriđjudaginn 24.sep

Kæru foreldrar 

Minnum á foreldrafundinn n.k. þriðjudag 24.sep. Dagskráin hljómar svona : 

16:30-17:00 Foreldrar barna í Stjörnuhóp

17:00 Almennur fundur, Sigurlína leikskólaráðgjafi kynnir þjónustu Skólaskrifstofu

17:15 Kynning á starfinu í vetur.

17:30 Aðalfundur Foreldrafélagsins

18:00 Boðið upp á súpu og brauð að hætti Lautar

Vonandi sjáum við sem flesta :)


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

 • Fréttir
 • 29. júlí 2020

Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

 • Fréttir
 • 20. júlí 2020

Öflug skjálftahrina viđ Grindavík

 • Fréttir
 • 20. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Salthúsiđ

 • Fréttir
 • 17. júlí 2020

Jón Axel til Ţýskalands

 • Fréttir
 • 17. júlí 2020

Allir á völlinn í kvöld

 • Fréttir
 • 9. júlí 2020