Benóný Ţórhallsson nýr yfirţjálfari yngri flokka

  • Knattspyrna
  • 19. september 2019

Í gær var skrifað undir samning við nýjan yfirþjálfara yngri flokka UMFG í knattspyrnu. Það var unglingaráði sönn ánægja að tilkynna að Grindvíkingurinn Benóný Þórhallsson, Binni, muni taka við því starfi. Á Facebook síðu deildarinnar var Binni borðinn hjartanlega velkominn aftur heim til Grindavíkur eftir að hafa verið hjá Sindra á Höfn í Hornafirði sem yfirþjálfari yngri flokka síðustu 2 ár.

Deildin býður Binna  velkominn til starfa.

Í framhaldinu hefst töflugerð fyrir komandi vetur og er gert ráð fyrir að æfngar hefjist aftur í næstu viku. Það verði auglýst betur þegar taflan er klár.
Unglingaráð.

Meðfylgjandi mynd af undirskrift samninga. Ragnheiður Þóra formaður unglingaráðs og Binni.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!