PMTO námskeiđ

  • Fréttir
  • 18. september 2019
PMTO námskeiđ

PMTO námskeið er fyrir foreldra sem vilja nýta hagnýtar aðferðir í uppeldinu undir leiðsögn reyndra aðila. Foreldrar  læra aðferðir til að bæta hegðun barns og stuðla að góðri aðlögun þess með því að:


Nota skýr fyrirmæli 
Hvetja börn til jákvæðrar hegðunar 
Nota jákvæða samveru og afskipti
Setja hegðun barna mörk
Rjúfa vítahring í samskiptum 
Vinna með tilfinningar og samskipti 
Hafa markvisst eftirlit 
 Leysa ágreining 
Hafa markviss tengsl heimilis og skóla 

Haldið á skólaþjónustu 3. hæð á bæjarskrifstofunni    
Mánudaga kl. 17:00-19:00 í átta skipti sem hefst 7. október og lýkur 25. nóvember. 
Þátttökugjald er kr. 12.500 fyrir fjölskyldu.  Innifalin eru námskeiðsgögn og veitingar.
Upplýsingar og skráning:  ingamaria@grindavik.is 

Leiðbeinendur: Ingibjörg María Guðmundsdóttir sálfræðingur,  Sigrún Pétursdóttir ráðgjafi og og Thelma Björk Guðbjörnsdóttir félagsráðgjafi. Leiðbeinendur eru PMTO meðferðaraðilar.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. desember 2019

Styrktartónleikum frestađ um viku

Fréttir / 6. desember 2019

Grindavík tekur á móti KR í kvöld

Fréttir / 5. desember 2019

Ađventuhátíđ á sunnudaginn

Fréttir / 4. desember 2019

Söngveisla í kvöld í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 28. nóvember 2019

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 26. nóvember 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 26. nóvember 2019

Liđveitendur óskast

Fréttir / 26. nóvember 2019

Kveikt á krossljósunum í kirkjugarđinum

Fréttir / 26. nóvember 2019

Ljósin tendruđ á jólatré Grindavíkurbćjar

Fréttir / 25. nóvember 2019

Samstarf um aukna frćđslu í ferđaţjónustu

Grunnskólafréttir / 25. nóvember 2019

Spurningakeppni unglingastigs hafin

Fréttir / 25. nóvember 2019

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík