Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Fundur 63

 • Skipulagsnefnd
 • 18. september 2019

63. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal,  12. september 2019 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu:
Guðmundur L. Pálsson, formaður, Ólafur Már Guðmundsson, aðalmaður, Anton Kristinn Guðmundsson, aðalmaður, Unnar Á Magnússon, varamaður, Alma Dögg Einarsdóttir, varamaður og Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs. 

Fundargerð ritaði:  Atli Geir Júlíusson,, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Dagskrá:


1.     Endurskoðun Aðalskipulags Grindavíkur 2010-2030. - 1501158
    Vegna vinnu við endurskoðun aðalskipulags Grindavíkur mæta fulltrúar verkfræðistofunar Eflu á fundinn. Fulltrúum í bæjarstjórn var ennfremur boðið til fundarins. 

Tillgaga að endurskoðuðu aðalskipulagi lögð fram og ýmss atriðið rædd. Skipulagsnefnd samþykkir að auglýsa endurskoðað aðalskipulag, í samræmi við 3 mgr. 30 gr. laga nr. 123/2010, að teknu tilliti til þeirra athugasemda sem komu fram á fundinum. 

Tillögu að endurskoðuð aðalskipulagi vísað til bæjarstjórnar 

        
2.     Verndarsvæði í byggð: Þórkötlustaðahverfi - 1704021
    Verndaráætlun í Þórkötlustaðahverfi uppfærð. Skilmálar hafa verið uppfærðir, þ.e. bætt við skilmála um að bygging sumarhúsa sé óheimil. 

Skipulagsnefnd samþykkir verndaráætlun Þórkötlustaðahverfis og vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. 

        
3.     Skipulagsstofnun - Beiðni um umsögn matsskyldufyrirspurnar vegna Orkuvers 7 í Svartsengi - 1908110
    Beiðni um umsögn við matskyldufyrirspurn varðandi fyrirhugaða nýja einingu, Orkuver 7, í Svartsengisvirkjun. 

Skipulagsnefnd telur að fyrirhugaðar framkvæmdir vegna Orkuvers 7 þurfi ekki að fara í gegnum mat á umhverfisáhrifum. 

Sviðstjóra er falið að vinna umsögn með þeim athugasemdum sem fram komu á fundinum. 


        
4.     Deiliskipulagsbreyting í Svartsengi - 1909021
    Erindi frá HS Orku varðandi deiliskipulagsbreytingu í Svartsengi. 

Skipulagsnefnd gefur HS Orku heimild til að vinna að gerð breytingu á deiliskipulagi iðnaðarsvæðis í Svartsengi, á kostnað HS Orku. 

Sviðstjóra falið að koma athugasemdum á framfæri við HS orku. 

        
5.     Hverfisskipulag í Grindavík - 1909137
    Hverfsskipulag á óskiplögðum svæðum í Grindavík. 

Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn til að veita fé í verkefnið á næsta ári. 
        
6.     Þjóðlenda - breytt mörk Hafnarfjarðarbæjar, breyting á aðalskipulag 2013-2025 og nýtt deiliskipulag fyrir leiðarenda. - 1907020
    Á fundi þann 15.júlí sl. var sviðstjóra falið að afla upplýsinga um málið. Meðfylgjandi er minnisblað frá Eflu vegna málsins ásamt frekari gögnum. 

Breytt mörk eru samkvæmt úrskurði óbyggðanefndar. 
        
7.     Borgarhraun 2: breyting á aðalskipulagi - 1805038
    Skipulagsnefnd barst tillaga að breyttu á aðalskipulagi fyrir lóðina Borgarhraun 2 á haustmánuðum árið 2018. Málinu var frestað. 

Í tengslum við endurskoðun aðalskipulags er málið tekið aftur á dagskrá í þeirri vinnu. Aðilum máls gefst kostur á að gera athugasemdir við endurskoðað aðalskipulags með formlegum hætti í auglýsingarferlinu. 
        
8.     Sjávarflóð í Grindavík - 1902094
    Sjá bókun hafnastjórnar, þar sem lagt er til að skipulagssvið og hafnasvið vinni saman að áætlunum um sjóvarnir í landi Grindavíkur í samvinnu við vegagerðina. 

Sviðstjóra falið að vinna málið áfram. 
        
9.     Endurnýjun samstarfssamnings um skógræktarsvæðið við Selskóg - 1906070
    Lögð fram drög að samstarfssamningi við Skógræktarfélag Grindavíkur. Frístunda- og menningarnefnd hefur samþykkt samninginn fyrir sitt leyti. 

Skipulagsnefnd leggur áherslu að taka verði tillit til framtíðar íbúðasvæða sveitarfélagsins. 


    
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:10.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69

Frćđslunefnd / 6. febrúar 2020

Fundur 94

Bćjarráđ / 18. febrúar 2020

Fundur 1540

Skipulagsnefnd / 3. febrúar 2020

Fundur 68

Bćjarráđ / 4. febrúar 2020

Fundur 1538

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 29. janúar 2020

Fundur 42

Bćjarráđ / 23. janúar 2020

Fundur 1537

Skipulagsnefnd / 20. janúar 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 11. desember 2019

Fundur 66

Bćjarráđ / 14. janúar 2020

Fundur 1536

Frístunda- og menningarnefnd / 8. janúar 2020

Fundur 90

Frćđslunefnd / 9. janúar 2020

Fundur 93

Bćjarráđ / 7. janúar 2020

Fundur 1535

Bćjarstjórn / 17. desember 2019

Fundur 501

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Skipulagsnefnd / 18. nóvember 2019

Fundur 65

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. nóvember 2019

Fundur 41

Bćjarráđ / 12. nóvember 2019

Fundur 1531

Frístunda- og menningarnefnd / 6. nóvember 2019

Fundur 88

Bćjarráđ / 6. nóvember 2019

Fundur 1530

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. október 2019

Fundur 41

Bćjarstjórn / 29. október 2019

Fundur 499

Skipulagsnefnd / 21. október 2019

Fundur 64

Bćjarráđ / 22. október 2019

Fundur 1529

Bćjarráđ / 15. október 2019

Fundur 1528

Nýjustu fréttir

Konukvöld KKD. UMFG framundan

 • Fréttir
 • 25. febrúar 2020

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

 • Fréttir
 • 25. febrúar 2020

Kútmaginn 2020

 • Fréttir
 • 25. febrúar 2020

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 24. febrúar 2020

Góđgerđar Bingó í kvöld

 • Fréttir frá Ţrumunni
 • 24. febrúar 2020