Bakvaktasími Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 17. september 2019
Bakvaktasími Grindavíkurbćjar

Þjónustumiðstöð Grindavíkurbæjar vill vekja athygli íbúa á bakvaktasíma bæjarins. Bakvaktasími Grindavíkurbæjar er ætlaður þeim sem þurfa að ná í þjónustu- eða tæknisvið bæjarins, utan hefðbundis vinnutíma, vegna bilana í vatnsveitu, fráveitu, bygginga, gatnakerfis o.fl. 

Númer bakvaktasímans er 660-7343. (eftir kl. 17:00) Síminn er skráður undir "Áhaldahús / þjónustumiðstöð" hér á heimasíðunni.

 


Deildu ţessari frétt