Grindavík mćtir ÍR á útivelli í Inkasso-deildinni í dag

  • Fréttir
  • 6. september 2019
Grindavík mćtir ÍR á útivelli í Inkasso-deildinni í dag

Í dag eiga stelpurnar mikilvægan leik gegn liði ÍR á útivelli. Hvert stig telur þar sem það er einn þéttur pakki í deildinni og sigur nauðsynlegur hjá þeim.

Leiktíminn er 17:30 þar sem nú er farið að dimma.

Áfram Grindavík!


Deildu ţessari frétt