Fundur 1524

 • Bćjarráđ
 • 4. september 2019

1524. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 3. september 2019 og hófst hann kl. 16:00.

Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Ásrún Helga Kristinsdóttir, varamaður fyrir Sigurð Óla. 
Einnig sátu fundinn:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Fræðslumál: Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags - 1712041
    Lagt fram bréf frá Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, dags. 4. júlí 2019 ásamt greinargerð frá skólstjóra grunnskólans.
        
2.     Fyrirspurn um afstöðu Grindavíkurbæjar til samstarfs safna - ábyrgðarsöfn - 1906079
    Lagt fram bréf frá S.S.S. dags. 24. júní 2019 þar sem óskað er afstöðu Grindavíkurbæjar um samstarf og sameiningu safna á Suðurnesjum. 

Frístunda- og menningarnefnd leggur til við bæjarráð að taka jákvætt í erindið og kanna kosti við samstarf og sameiningu safna á Suðurnesjum. 

Bæjarráð tekur jákvætt í erindið.
        
3.     Fjárhagsáætlun 2020-2023 - Grindavíkurbær og stofnanir - 1907008
    Lögð fram drög að staðgreiðsluáætlun fyrir árið 2020.
        
4.     Bakvaktir Grindavíkurbæjar - 1810014
    Lagðar fram viðbragðsáætlanir Öryggismiðstöðvarinnar og slökkviliðs vegna bakvakta.
        
5.     Umsókn um launalaust leyfi - 1908120
    Starfsmaður leikskólans Lautar óskar eftir ársleyfi frá störfum. Fyrir liggur jákvæð umsögn leikskólastjóra. 

Bæjarráð samþykkir beiðnina.
        
6.     Tækifærisleyfi: Knattspyrnudeild UMFG - 1809039
    Lögð fram umsókn um tækifærisleyfi vegna lokahófs knattspyrnudeildar 28. september nk. í Íþróttahúsi Grindavíkurbæjar. 

Bæjarráð mælir með veitingu leyfisins.
        
7.     Fundargerðir: Fjallskilanefnd - 1508159
    Fundargerð fjallskilanefndar dags. 26. ágúst 2019 er lögð fram til kynningar. 

Réttardagur er ákveðinn laugardaginn 21. september nk. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:35.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69

Frćđslunefnd / 6. febrúar 2020

Fundur 94

Bćjarráđ / 18. febrúar 2020

Fundur 1540

Skipulagsnefnd / 3. febrúar 2020

Fundur 68

Bćjarráđ / 4. febrúar 2020

Fundur 1538

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 29. janúar 2020

Fundur 42

Bćjarráđ / 23. janúar 2020

Fundur 1537

Skipulagsnefnd / 20. janúar 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 11. desember 2019

Fundur 66

Bćjarráđ / 14. janúar 2020

Fundur 1536

Frístunda- og menningarnefnd / 8. janúar 2020

Fundur 90

Frćđslunefnd / 9. janúar 2020

Fundur 93

Bćjarráđ / 7. janúar 2020

Fundur 1535

Bćjarstjórn / 17. desember 2019

Fundur 501

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Nýjustu fréttir

Páska-ratleikur fyrir fjölskylduna

 • Fréttir
 • 8. apríl 2020

Líf í Kvikunni ţrátt fyrir lokun

 • Fréttir
 • 7. apríl 2020

Lyfja lokar 15:00

 • Fréttir
 • 26. mars 2020

Leikskólar opnir fram ađ páskafríi

 • Fréttir
 • 3. apríl 2020

Próf tónlistarskólans á netinu

 • Tónlistaskólafréttir
 • 3. apríl 2020