Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Fundur 497

  • Bćjarstjórn
  • 28. ágúst 2019

497. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í Gjánni, þriðjudaginn 27. ágúst 2019 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Sigurður Óli Þórleifsson forseti, Birgitta H. Ramsay Káradóttir aðalmaður, Guðmundur L. Pálsson aðalmaður, Hjálmar Hallgrímsson aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir aðalmaður, Páll Valur Björnsson aðalmaður og Helga Dís Jakobsdóttir aðalmaður.

Einnig sátu fundinn: Fannar Jónasson bæjarstjóri og Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.


Dagskrá:

1.     Íbúi Grindavíkur nr.3500 - 1908106
    Til máls tók: Sigurður Óli. 

Í byrjun ágúst urðu íbúar í Grindvík 3.500. Þorleifur Freyr Steinsson er íbúi númer 3.500 og er honum veitt viðurkenning í tilefni þess. 
        
2.     Tillaga að friðlýsingu svæðis í verndarflokki rammaáætlunar til kynningar (Brennisteinsfjöll) - 1908049
    Til máls tóku: Sigurður Óli og Guðmundur 

Lögð er fram til kynningar tillaga að friðlýsingu svæðis í verndarflokki rammaáætlunar. Um er að ræða háhitasvæði Brennisteinsfjalla. Athugasemdafrestur er til 30. október 2019. 

Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við tillögu að friðlýsingu háhitasvæðis Brennisteinsfjalla að stærð 123,1 km2. 

Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við tillöguna.
        
3.     Ósk um umsögn um tillögu að breytingum á Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 - 1908048
    Til máls tók: Sigurður Óli. 

Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja óskar umsagnar á tillögu að breytingu á svæðisskipulagi Suðurnesja 2008 - 2024 ásamt umhverfisskýrslu, sem samþykkt hefur verið til auglýsingar í samræmi við 27.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. 

Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við breytingu á svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024. 

Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við tillöguna.
        
4.     Vegagerðin - samningur vegna gatnalýsingar - 1908105
    Til máls tóku: Sigurður Óli og bæjarstjóri. 

Vegagerðin og Grindavíkurbær eiga saman fimm stýriskápa vegna gatnalýsingar. Lagður er fram samningur um endurnýjun og rekstur þessara stýriskápa. 

Bæjarstjórn samþykkir samninginn samhljóða.
        
5.     Umferðaröryggisnefnd - 1908084
    Til máls tóku: Sigurður Óli, bæjarstjóri, Guðmundur og Hjálmar. 

Skipulagsnefnd skorar á bæjarstjórn að skipa umferðaröryggisnefnd. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að taka málið upp í haust.
        
6.     Samstarfssamningur við Knattspyrnufélagið GG 2020-2021 - 1906018
    Til máls tók: Sigurður Óli. 

Lagður fram samstarfssamningur við Knattspyrnufélagið G.G. 2020-2021. 

Bæjarstjórn samþykkir samninginn samhljóða og felur bæjarstjóra að undirrita hann.
        
7.     Samstarfssamningur við Unglingadeildina Hafbjörgu 2020-2021 - 1906015
    Til máls tók: Sigurður Óli. 

Lagður fram samstarfssamningur við Unglingadeildina Hafbjörgu 2020-2021. 

Bæjarstjórn samþykkir samninginn samhljóða og felur bæjarstjóra að undirrita hann.
        
8.     Umsókn um styrk - 1905005
    Til máls tóku: Sigurður Óli og Hjálmar. 

Lagður fram samstarfssamningur við Vélhjólaíþróttafélag Reykjaness 2020-2021. 

Bæjarstjórn samþykkir samninginn samhljóða og felur bæjarstjóra að undirrita hann.
        
9.     Áheyrnafulltrúi í umhverfis- og ferðamálanefnd - 1908058
    Til máls tók: Sigurður Óli. 

Ferðamálasamtök Grindavíkur, Grindavik Experience tilnefna Kára Guðmundsson sem fulltrúa til setu í umhverfis- og ferðamálanefnd. Hann hefur málfrelsi og tillögurétt. Þormar Ómarsson er hans varamaður. 

Bæjarstjórn samþykkir tilnefninguna samhljóða.
        
10.     Breyting á formanni í umhverfis- og ferðamálanefnd - 1908054
    Til máls tóku: Sigurður Óli og Helga Dís, 

Eftir sveitarstjórnarkosningar vorið 2018 var það samkomulag að B-listi fengi formann umhverfis- og ferðamálanefndar fyrsta árið. U-listi fengi síðan næstu 3 ár þar á eftir. 

Tillaga um að Sigríður Etna Marinósdóttir verði formaður nefndarinnar. 

Samþykkt samhljóða. 

        
11.     Kosning í nefndir samkvæmt C-lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar - 1806030
    Til máls tóku: Sigurður Óli og bæjarstjóri. 

Fyrir liggur að kjósa nýjan aðalmann og varamann í Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja. 

Tillaga er um að Lilja Sigmarsdóttir verði aðalmaður og Gunnar Már Gunnarsson verði varamaður. 

Samþykkt samhljóða. 
        
12.     Kosning í nefndir samkvæmt B-lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar - 1806026
    Til máls tóku: Sigurður Óli og Páll Valur 

Fyrir liggur að kjósa nýjan aðalmann í félagsmálanefnd. 

Tillaga um að Páll Valur Björnsson verði aðalmaður í stað Mörtu Sigurðardóttur. 

Samþykkt samhljóða.
        
13.     Bæjarráð Grindavíkur - 1517 - 1906002F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Hallfríður, bæjarstjóri, Guðmundur, Páll Valur og Birgitta. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
14.     Bæjarráð Grindavíkur - 1518 - 1906008F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Hjálmar, Páll Valur, Guðmundur, Hallfríður, Birgitta, bæjarstjóri og Helga Dís. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
15.     Bæjarráð Grindavíkur - 1519 - 1906015F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, bæjarstjóri, Hjálmar, Birgitta, Helga Dís, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Páll Valur og Hallfríður. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
16.     Bæjarráð Grindavíkur - 1520 - 1907001F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, bæjarstjóri, Helga Dís, Birgitta, Hallfríður, Guðmundur, Páll Valur og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
17.     Bæjarráð Grindavíkur - 1521 - 1907011F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
18.     Bæjarráð Grindavíkur - 1522 - 1907016F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Birgitta, Guðmundur, Páll Valur, Hjálmar, Helga Dís, Hallfríður, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og bæjarstjóri. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
19.     Bæjarráð Grindavíkur - 1523 - 1908008F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Helga Dís, Hallfríður, Guðmundur, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Páll Valur, Birgitta og Hjálmar. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
20.     Skipulagsnefnd - 60 - 1907009F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, Hallfríður, Páll Valur, bæjarstjóri og Hjálmar. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
21.     Skipulagsnefnd - 61 - 1908007F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, Birgitta, Páll Valur, Hjálmar, Hallfríður, bæjarstjóri og Helga Dís. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
22.     Frístunda- og menningarnefnd - 85 - 1907008F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Helga Dís, Páll Valur, Guðmundur, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Birgitta, bæjarstjóri, Hallfríður og Hjálmar. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
23.     Fræðslunefnd - 88 - 1905018F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Birgitta, Helga Dís, Páll Valur, Guðmundur, Hallfríður, Hjálmar og bæjarstjóri. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
24.     Fræðslunefnd - 89 - 1908002F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Helga Dís, Birgitta og Guðmundur. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
25.     Umhverfis- og ferðamálanefnd - 38 - 1907007F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Hjálmar, Hallfríður og Birgitta. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:20.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69

Frćđslunefnd / 6. febrúar 2020

Fundur 94

Bćjarráđ / 18. febrúar 2020

Fundur 1540

Skipulagsnefnd / 3. febrúar 2020

Fundur 68

Bćjarráđ / 4. febrúar 2020

Fundur 1538

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 29. janúar 2020

Fundur 42

Bćjarráđ / 23. janúar 2020

Fundur 1537

Skipulagsnefnd / 20. janúar 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 11. desember 2019

Fundur 66

Bćjarráđ / 14. janúar 2020

Fundur 1536

Frístunda- og menningarnefnd / 8. janúar 2020

Fundur 90

Frćđslunefnd / 9. janúar 2020

Fundur 93

Bćjarráđ / 7. janúar 2020

Fundur 1535

Bćjarstjórn / 17. desember 2019

Fundur 501

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Skipulagsnefnd / 18. nóvember 2019

Fundur 65

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. nóvember 2019

Fundur 41

Bćjarráđ / 12. nóvember 2019

Fundur 1531

Frístunda- og menningarnefnd / 6. nóvember 2019

Fundur 88

Bćjarráđ / 6. nóvember 2019

Fundur 1530

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. október 2019

Fundur 41

Bćjarstjórn / 29. október 2019

Fundur 499

Skipulagsnefnd / 21. október 2019

Fundur 64

Bćjarráđ / 22. október 2019

Fundur 1529

Bćjarráđ / 15. október 2019

Fundur 1528

Nýjustu fréttir

Stuđningsfjölskyldur óskast

  • Fréttir
  • 24. febrúar 2020

Góđgerđar Bingó í kvöld

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 24. febrúar 2020

Herrakvöld í Gjánni í kvöld

  • Fréttir
  • 21. febrúar 2020

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 20. febrúar 2020