Fundur 61

  • Skipulagsnefnd
  • 23. ágúst 2019

61. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal,  22. August 2019 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu:
Guðmundur L. Pálsson, formaður, Ólafur Már Guðmundsson, aðalmaður, Anton Kristinn Guðmundsson, aðalmaður, Lilja Ósk Sigmarsdóttir, aðalmaður, Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður og Atli Geir Júlíusson sviðstjóri umhverfis- og skipulagssviðs. 

Fundargerð ritaði:  Atli Geir Júlíusson, sviðstjóri umhverfis- og skipulagssviðs.

Dagskrá:

1.     Endurskoðun Aðalskipulags Grindavíkur 2010-2030. - 1501158
    Farið yfir stöðuna á endurskoðun aðalskipulags Grindavíkurbæjar. 
        
2.     Deiliskipulag - Norðan Hópsbrautar - 1901081
    Farið yfir stöðuna á deiliskipulagi íbúabyggðar norðan Hópsbrautar. Ákveðið að fara í vettvangsferð um svæðið. 
        
3.     Stamphólsvegur 1 - breyting á deiliskipulagi - 1907027
    Skipulagsnefndin samþykkir óverulega breytingu á deiliskipulaginu milli Víkurbrautar og Stamphólsvegar, dags. 15.ágúst 2019, með fyrirvara um grenndarkynningu fyrir lóðarhöfum að Stamphólsvegi 3. Grenndarkynning verður unnin í samræmi við 2.mgr. 43.gr skipulagslaga nr. 123/2010. 

Sviðstjóra falið að vinna grenndarkynninguna.
        
4.     Ósk um umsögn um tillögu að breytingum á Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 - 1908048
    Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja óskar umsagnar á tillögu að breytingu á svæðisskipulagi Suðurnesja 2008 - 2024 ásamt umhverfisskýrslu, sem samþykkt hefur verið til auglýsingar í samræmi við 27.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7.gr laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. 

Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við breytingu á svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024. 
        
5.     Stamphólsvegur 1 - umsókn um byggingarleyfi - 1908081
    Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin með fyrirvara um grenndarkynningu óverulegrar deiliskipulagsbreytingar á lóðinni. Byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi þegar tilskyldum gögnum hefur verið skilað inn.
        
6.     Túngata 7 - fyrirspurn um breytingar og stækkun á húsi. - 1908046
    Sviðstjóra falið að afla frekari gagna og grenndarkynna fyrir íbúum við Víkurbraut 30-42 og Túngötu 1-16. 


        
7.     Tillaga að friðlýsingu svæðis í verndarflokki rammáætlunar til kynningar (Brennisteinsfjöll) - 1908049
    Lögð er fram til kynningar tillaga að friðlýsingu svæðis í verndarflokki rammaáætlunar. Um er að ræða háhitasvæði Brennisteinsfjalla. 

Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við tillögu að friðlýsingu háhitasvæðis Brennisteinsfjalla að stærð 123,1 km2. 
        
8.     Umferðaröryggisnefnd - 1908084
    Skipulagsnefnd skorar á bæjarstjórn að skipa umferðaröryggisnefnd.
        
9.     Rángargata - kvartanir íbúa vegna umferðarþunga, hraða o.fl. - 1907028
    Erindi vegna kvartana íbúa við Ránargötu tekið fyrir. Umferðarþunga og hraða í götu er mótmælt og ýmsar tillögur að úrbótum nefndar. 

Sviðstjóra falið að tala við Vegagerðina um að gera Ránargötu að tveggja akreina götu milli Túngötu og Mánagötu. 
        
10.     Fyrirspurn - staðsetning á nýrri dreyfistöð - 1906046
    Fyrirspurn fyrir hönd HS Veitur, vegna lóðar fyrir DRE-131 við Bakkalág 17, Grindavík. Einnig minnkuð lóð Bakkalág 17 vegna DRE-131. Lóðarhafar Bakkalág 17 hafa samþykkt þessar breytingar. 

Skipulagsnefnd samþykkir erindið og breytingu á lóðarblaði Bakkalág 17 og nýju lóðarblaði fyrir dreifistöð DRE-131. 
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 12. september 2019

Fundur 63

Bćjarráđ / 17. september 2019

Fundur 1526

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. september 2019

Fundur 39

Bćjarráđ / 10. september 2019

Fundur 1525

Frístunda- og menningarnefnd / 8. maí 2019

Fundur 83

Frístunda- og menningarnefnd / 9. september 2019

Fundur 86

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2019

Fundur 39

Skipulagsnefnd / 2. september 2019

Fundur 62

Bćjarráđ / 3. september 2019

Fundur 1524

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2019

Fundur 497

Skipulagsnefnd / 22. ágúst 2019

Fundur 61

Frćđslunefnd / 22. ágúst 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 20. ágúst 2019

fundur 1523

Frístunda- og menningarnefnd / 14. ágúst 2019

Fundur 85

Bćjarráđ / 30. júlí 2019

Bćjarráđ, fundur nr. 1522

Bćjarráđ / 16. júlí 2019

Fundur 1521

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júlí 2019

Fundur 38

Bćjarráđ / 2. júlí 2019

Fundur 1520

Bćjarráđ / 25. júní 2019

Fundur 1519

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. júní 2019

Fundur 38

Skipulagsnefnd / 19. júní 2019

Fundur 59

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. júní 2019

Fundur 37

Frístunda- og menningarnefnd / 12. júní 2019

Fundur 84

Bćjarráđ / 11. júní 2019

Fundur 1518

Frćđslunefnd / 6. júní 2019

Fundur 88

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 28. maí 2019

Fundur 36

Bćjarstjórn / 28. maí 2019

Fundur 496

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. maí 2019

Fundur 37

Bćjarráđ / 21. maí 2019

Fundur 1515

Skipulagsnefnd / 13. maí 2019

Fundur 56