Fundur 89

  • Frćđslunefnd
  • 23. ágúst 2019

89. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 22. ágúst 2019 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður, Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Jóhanna Sævarsdóttir, aðalmaður, Guðbjörg Gerður Gylfadóttir, aðalmaður, Smári Jökull Jónsson, áheyrnarfulltrúi, Herdís Gunnlaugsdóttir Holm, áheyrnarfulltrúi, Petra Rós Ólafsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Jenný Rut Guðjónsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, Inga Þórðardóttir, skólastjóri, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir, grunnskólastjóri og Bylgja Héðinsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri. 

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1.     Ársskýrsla Króks 2018-2019 - 1908059
    Ársskýrsla Heilsuleikskólans Króks lögð fram. Aðstoðarskólastjóri svaraði spurningum um efni ársskýrslunnar. Fræðslunefnd þakkar greinagóða ársskýrslu og uppgjör á skólaárinu. 
        
2.     Starfsáætlun skólaárið 2018-2019 - 1809014
    Skólastjóri tónlistarskóla sagði frá hvernig skólaárið gekk og hvað tæki við á nýju skólaári.Fræðslunefnd þakkar fyrir og lýsir ánægju með hversu mikinn áhuga kennsluaðferðir skólans vekja víða um land. 
        
3.     Ársskýrsla skólaþjónustu 2018-2019 - 1908062
    Lausleg samantekt á starfsemi skólaþjónustu lögð fram. 
        
4.     Staða starfsmannamála í skólum 2019-2020 - 1908064
    Upplýsingar frá stjórnendum gefa til kynna að vel hafi gengið að manna stöður fyrir skólaárið 2019-2020. 
        
5.     Endurskoðuð skólastefna Grindavíkurbæjar 2017 - 1709097
    Lögð fram endurskoðuð skólastefna. Fræðslunefnd samþykkir endurskoðaða skólastefnu og vísar til bæjarráðs til staðfestingar. Stefnt er að stefnan verði gefin út rafrænt og á nokkrum tungumálum. 
        
6.     Símenntun - Fagleg forysta - 1907053
    Lagðar fram upplýsingar um námskeiðið Fagleg forysta. Fræðslunefnd felur skólaskrifstofu að skipuleggja námskeiðið í samstarfi við stjórnendur skólanna.
        
7.     Skýrsla um innra mat 2018-2019 - 1908061
    Lögð fram skýrsla um innra mat Grunnskóla Grindavíkur. Fræðslunefnd þakkar ítarlega kynningu á verkefnum skólans. 
        
8.     Stjórnun grunnskóla - Beiðni um auknar heimildir - 1906059
    Lagt fram bréf skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur með beiðni um aukna stjórnun við skólann. Fræðslunefnd telur nauðsynlegt/æskilegt að Grunnskóli Grindavíkur verði með stjórnunarhlutfall í samræmi við landsmeðaltal. Fræðslunefnd telur áform skólastjóra um nýtingu aukinnar stjórnunar í t.d. fag- og verkefnastjórnun verða til eflingar fyrir faglegt starf og þróunar innan skólans. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:34.
 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FUNDARGER?IR

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 17. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 15. september 2020

Fundur 1557

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 8. september 2020

Fundur 1556

Frćđslunefnd / 17. september 2020

Fundur 100

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Skipulagsnefnd / 31. ágúst 2020

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 3. september 2020

Fundur 97

Frćđslunefnd / 20. ágúst 2020

Fundur 99

Bćjarstjórn / 25. ágúst 2020

Fundur 509

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2020

Skipulagsnefnd, fundur 75

Bćjarráđ / 11. ágúst 2020

Fundur 1554

Bćjarráđ / 15. júlí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1553

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6

Bćjarráđ / 23. júní 2020

Fundur 1552

Skipulagsnefnd / 22. júní 2020

Fundur 74

Bćjarráđ / 16. júní 2020

Fundur 1551

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júní 2020

Fundur 45

Frístunda- og menningarnefnd / 10. júní 2020

Fundur 96

Afgreiđslunefnd byggingamála / 11. júní 2020

Fundur 45

Bćjarráđ / 9. júní 2020

Fundur 1550

Frćđslunefnd / 4. júní 2020

Fundur 98

Skipulagsnefnd / 3. júní 2020

Fundur 73

Bćjarráđ / 2. júní 2020

Fundur 1549

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72