Fundur 85

 • Frístunda- og menningarnefnd
 • 15. ágúst 2019

85. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í Gjánni, 14. ágúst 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu: Jóna Rut Jónsdóttir, formaður, Þórunn Erlingsdóttir, aðalmaður, Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, aðalmaður, Alexander Veigar Þórarinsson, aðalmaður, Bjarni Már Svavarsson, áheyrnarfulltrúi, Kristín Gísladóttir, varamaður og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.     Samstarfssamningur við Slysavarnardeildina Þórkötlu 2020-2021 - 1906014
    Á fundinn mættu Guðrún Kristín Einarsdóttir, Emma Geirsdóttir, Ragna Gestsdóttir, Valdís Helga Lárusdóttir og Guðrún María Vilbergsdóttir frá Slysavarnardeildinni Þórkötlu. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að leggja drög að samningi við deildina fyrir næsta fund nefndarinnar. 
        
2.     Byggingarnefnd vegna viðbyggingar við Hópið - 1905004
    Hugmyndir að viðbyggingu við Hópið lagðar fram. 
        
3.     Reglur um styrki vegna íþróttaafreka - 1904067
    Málinu frestað til næsta fundar.
        
4.     Verklagsreglur um úthlutun starfsstyrkja á frístunda- og menningarsviði - 1907022
    Frístunda- og menningarnefnd samþykkir verklagsreglurnar fyrir sitt leiti og vísar þeim til bæjarráðs til afgreiðslu. 
        
5.     Afrekssjóður - 1905080
    Frístunda- og menningarnefnd staðfestir eftirfarandi úthlutanir úr Íþrótta- og afrekssjóði: 

Alex Máni Pétursson: 50.000 kr. 
Alexander Veigar Þorvaldsson: 50.000 kr. 
Hekla Eik Nökkvadóttir: 30.000 kr. 
Hrund Skúladóttir: 50.000 kr. 
Jóhann Dagur Bjarnason: 50.000 kr. 
Sigurbjörg Sigurpálsdóttir: 30.000 kr. 
Unnur Stefánsdóttir: 30.000 kr. 
Tómas Breki Bjarnason: 30.000 kr. 
        
6.     Samstarfssamningur við Unglingadeildina Hafbjörgu 2020-2021 - 1906015
    Lögð fram drög að samningi við Unglingadeildina Hafbjörgu 2020-2021. Frístunda- og menningarnefnd samþykkir samninginn fyrir sitt leyti með breytingum og vísar honum til bæjarráðs. 
        
7.     Samstarfssamningur við Knattspyrnufélagið GG 2020-2021 - 1906018
    Lögð fram drög að samningi við Knattspyrnufélagið G.G. 2020-2021. Frístunda- og menningarnefnd samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og vísar honum til bæjarráðs. 
        
8.     Endurnýjun samstarfssamnings um skógræktarsvæðið við Selskóg - 1906070
    Lögð fram drög að samningi við Skógræktarfélag Grindavíkur 2020-2021. Frístunda- og menningarnefnd samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og vísar honum til bæjarráðs. 
        
9.     Umsókn um styrk - 1905005
    Lögð fram drög að samningi við Vélíþróttafélag Reykjaness 2020-2021. Frístunda- og menningarnefnd samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og vísar honum til bæjarráðs. 
        
10.     Framtíðarsýn fyrir Sjóarann síkáta - 1907007
    Lögð fram drög að framtíðarsýn fyrir Sjóarann síkáta ásamt aðgerðaáætlun til ársins 2023. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að vinna málið áfram og kynna drögin fyrir hagaðilum. 
        
11.     Hreystigarður - 1905075
    Frístunda- og menningarnefnd leggur til að í stað hreystigarðs verði unnið að gerð heilsustígs með æfingartækjum á nokkrum opnum svæðum innan þéttbýlisins í Grindavík. Nefndin felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að útfæra hugmyndina og leggja fyrir nefndina. 
        
12.     Fyrirspurn um afstöðu Grindavíkurbæjar til samstarfs safna - ábyrgðarsöfn - 1906079
    Frístunda- og menningarnefnd leggur til við bæjarráð að taka jákvætt í erindið og kanna kosti við samstarf og sameiningu safna á Suðurnesjum. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Skipulagsnefnd / 18. nóvember 2019

Fundur 65

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. nóvember 2019

Fundur 41

Bćjarráđ / 12. nóvember 2019

Fundur 1531

Frístunda- og menningarnefnd / 6. nóvember 2019

Fundur 88

Bćjarráđ / 6. nóvember 2019

Fundur 1530

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. október 2019

Fundur 41

Bćjarstjórn / 29. október 2019

Fundur 499

Skipulagsnefnd / 21. október 2019

Fundur 64

Bćjarráđ / 22. október 2019

Fundur 1529

Bćjarráđ / 15. október 2019

Fundur 1528

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. október 2019

Fundur 40

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 3. október 2019

Fundur 91

Frístunda- og menningarnefnd / 2. október 2019

Fundur 87

Bćjarráđ / 1. október 2019

Fundur 1527

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2019

Fundur 40

Bćjarstjórn / 24. september 2019

Fundur 498

Skipulagsnefnd / 12. september 2019

Fundur 63

Bćjarráđ / 17. september 2019

Fundur 1526

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. september 2019

Fundur 39

Bćjarráđ / 10. september 2019

Fundur 1525

Frístunda- og menningarnefnd / 8. maí 2019

Fundur 83

Frístunda- og menningarnefnd / 9. september 2019

Fundur 86

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2019

Fundur 39

Skipulagsnefnd / 2. september 2019

Fundur 62

Bćjarráđ / 3. september 2019

Fundur 1524

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2019

Fundur 497

Nýjustu fréttir 10

Fjölmargt í bođi á Fjörugum föstudegi

 • Fréttir
 • 22. nóvember 2019

KK og Gaukur á Fish House á morgun

 • Fréttir
 • 22. nóvember 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 21. nóvember 2019

Nýr leikskóli: Kynning á hönnun

 • Fréttir
 • 18. nóvember 2019

Dagur íslenskrar tungu

 • Grunnskólafréttir
 • 15. nóvember 2019