Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Unglingur mánađarins / í naflaskođun 30 ára

  • Fréttir
  • 15. ágúst 2019
Unglingur mánađarins / í naflaskođun 30 ára

Margir Grindvíkingar muna eftir bæjarblaðinu Bæjarbót sem kom út árin 1982 - 1995 og var dreift í öll hús bæjarins. Í september 1989 hófst fastur liður í blaðinu sem bar yfirskriftina Unglingur mánaðarins. Tveimur árum síðar var nafninu breytt í Unglingur í naflaskoðun. Margir ungir Grindvíkingar (á þeim tíma) voru spurðir skemmtilegra spurninga og viðtalið síðan birt í blaðinu. 

Í tilefni þess að 30 ár eru síðan þessi liður blaðsins kom fyrst út ætlar Grindavík.is að hafa uppi á nokkrum þessara fyrrum unglinga og spyrja sömu spurninga í dag og birta síðan hér á síðunni til gamans. Bæði nýju svörin og að sjálfsögðu þau eldri líka.  

Fylgist með!

 

 


Deildu ţessari frétt