Vatnsleikfimi haustiđ 2019

  • Fréttir
  • 15. ágúst 2019
Vatnsleikfimi haustiđ 2019

Vatnsleikfimi haustið 2019 í sundlaug Grindavíkur. Námskeið hefst mánudaginn 19. ágúst, 8 skipti
Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl: 15:00-15:50
(Uppbygging tíma ræðst að hluta til af veðri hverju sinni) 

Vatnsleikfimi er góð fyrir alla og  hentar sérstaklega vel fyrir þá sem glíma við stoðkerfisverki, álag, ofþyngd eða aðra kvilla.


Þyngdarleysið í vatninu gerir alla hreyfingu auðveldari og hver og einn kemur á sínum forsendum.
Það er gaman og léttleiki í fyrirrúmi.


67 ára og eldri = Frítt
Yngri en 67 ára = 6000.- og aðgangur að sundlaug 
Vinsamlegast skráið ykkur á ellis@simnet.is

Sími: 8635254 

Það er prufutími í boði 1.vikuna. 
Hlakka til að sjá þig 😉 
Arna Þ. Björnsdóttir-ÍAK þjálfari og Jógakennari 
 


Deildu ţessari frétt