Hjáleiđin: Hćgri forgangur og hćgur akstur

 • Fréttir
 • 14. ágúst 2019
Hjáleiđin: Hćgri forgangur og hćgur akstur

Unnið er að gerð undirganga á Víkurbraut við Suðurhóp. Af þeim sökum þarf að fara um hjáleið hjá Vesturhópi. Þar gildir hægri forgangur. Hægri forgangur er grunnregla í umferðarlögum. Í 25.gr. umferðarlaganna segir:
“Þegar ökumenn stefna svo, að leiðir þeirra skerast á vegamótum, opnum svæðum eða svipuðum stöðum, skal sá þeirra, sem hefur hinn sér á hægri hönd, veita honum forgang.”

Þannig gildir reglan um “rétt til hægri” nema þar sem umferðarmerki eða umferðarstjórn lögreglu gilda. Þau gilda ofar þessari grunnreglu.

Þeir ökumenn sem eru á ferð um hjáleið eru vinsamlega beðnir um að sýna aðgát og aka varlega. Það er of mikið um að fólk keyri hratt um svæðið. 

 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

Sigurbjörn Hreiđarsson nýr ţjálfari

 • Fréttir
 • 15. október 2019

Sviđamessa Lions framundan

 • Fréttir
 • 14. október 2019

Zeba áfram međ Grindavík

 • Fréttir
 • 11. október 2019

Magnađ brim viđ Brimketil: Myndband

 • Fréttir
 • 8. október 2019

Bjartmar á Bryggjunni á föstudaginn

 • Fréttir
 • 8. október 2019

Túfa ekki áfram međ Grindavík

 • Fréttir
 • 6. október 2019