Bćjarráđ, fundur nr. 1522

 • Bćjarráđ
 • 31. júlí 2019

1522. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 30. júlí 2019 og hófst hann kl. 14:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Sævar Þór Birgisson, varamaður og Alexander Veigar Þórarinsson, varamaður. 

Einnig sat fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Jafnlaunavottun - 1902033
    Launafulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram tilboð í innleiðingu jafnlaunakerfis og jafnlaunavottun. 

Bæjarráð samþykkir að fela sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að semja við PWC um innleiðingu jafnlaunakerfis og iCert um vottun þess. 

Jafnframt er óskað eftir viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2019 að fjárhæð 3.000.000 kr. á lykilinn 21401-4344 Sérfræðiþjónusta og að viðaukinn verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarráð samþykkir viðaukann. 
        
2.     Hafnargata 11 - umsókn um byggingarleyfi - 1907023
    Lögð er fram umsókn um byggingarleyfi vegna Hafnargötu 11. Um er að ræða stækkun á núverandi húsnæði á lóð um 187,8 m2. Stækkun er innan byggingnareits. 

Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin. Byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi þegar öll fullnægjandi hönnunargögn hafa verið samþykkt. 

Bæjarráð staðfestir samþykkt skipulagsnefndar.
        
3.     Víkurbraut 62 - umsókn um byggingarleyfi - 1907024
    Lögð er fram umsókn um byggingarleyfi vegna framkvæmda við 2. hæð á Víkurbraut 62. 

Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin. Byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi þegar öll fullnægjandi hönnunargögn hafa verið samþykkt. 

Bæjarráð staðfestir samþykkt skipulagsnefndar.
        
4.     Mastur á Þorbirni - Umsókn um byggingarleyfi - 1906044
    Lögð er fram umsókn Isavia ohf. um byggingarleyfi vegna masturs á Þorbirni. Um er að ræða að reisa þarf 21 m hátt mastur og taka niður annað mastur sem er 40 m að hæð. 

Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin. Byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi þegar öll fullnægjandi hönnunargögn hafa verið samþykkt. 

Bæjarráð staðfestir samþykkt skipulagsnefndar.
        
5.     Stamphólsvegur 1 - breyting á deiliskipulagi - 1907027
    Fyrirhugaðar framkvæmdir við útistofu við leikskólann Krók verða til þess að stækka þarf byggingarreit á lóðinni sem kallar á óverulega breytingu á deiliskipulagi. 

Skipulagsnefnd samþykkir að fara í fyrirhugaða deiliskipulagsbreytingu. Sviðstjóra falið að vinna málið áfram. 

Bæjarráð staðfestir samþykkt skipulagsnefndar.
        
6.     Bakkalág 17 - Óveruleg deiliskipulagsbreyting - 1907025
    Óverulega deiliskipulagsbreyting á Bakkalág 17. 

Skipulagsnefnd samþykkti á 60. fundi sínum þann 15.júlí sl. óverulega breytingu á deiliskipulag við Bakkalág 17 með fyrirvara um samþykki lóðarhafa að Bakkalág 15. 

Deiliskipulagsbreytingin var grenndarkynnt lóðarhafa að Bakkálág 15 og var hún samþykkt athugasemdalaust. 

Deiliskipulagsbreytingin felur í sér stækkun á byggingarreit á lóðinni Bakkalág 17 til norðurs um 4 m. 

Bæjarráð samþykkir þessa óverulegu breytingu á deiliskipulagi.
        
7.     Staðan í kjaramálum félagsmanna - 1907047
    Bæjarráð áréttar að samningsumboðið liggur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 

Bæjarráð Grindavíkur bendir á að á meðan ekki liggi fyrir undirritaður samningur við Samband íslenskra sveitarfélaga er ekki unnt að greiða þá eingreiðslu sem farið er fram á. Bæjarráð hvetur aðila til að ná saman sem allra fyrst.
        
8.     Þekking ehf. - Vinnslusamningur - 1907035
    Lagður fram til staðfestingar vinnslusamningur við Þekkingu ehf. 

Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn.
        
9.     Kvikmyndataka við Kleifarvatn - 1907048
    Bæjarráð samþykkir erindið en áréttar að ekkert rask eða ummerki verði eftir tökurnar. 
        
10.     Ósk um leyfi fyrir rallýkeppni - 1907046
    Bæjarráð samþykkir erindið að því gefnu að engin ummerki verði að keppninni lokinni.
        
11.     Bakvaktir Grindavíkurbæjar - 1810014
    Lagður fram samningur við Öryggismiðstöðina um staðbundna vaktgæslu. 

Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra að undirrita.
        
12.     Undirbúningur - Opið bókhald Grindavíkurbæjar - 1902005
    Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til fjárhagsáætlunargerðar ársins 2020.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:30.


Hjálmar Hallgrímsson (sign)
Sigurður Óli Þórleifsson (sign)
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir (sign)
Sævar Þór Birgisson (sign)
Alexander Veigar Þórarinsson (sign)         
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Skipulagsnefnd / 18. nóvember 2019

Fundur 65

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. nóvember 2019

Fundur 41

Bćjarráđ / 12. nóvember 2019

Fundur 1531

Frístunda- og menningarnefnd / 6. nóvember 2019

Fundur 88

Bćjarráđ / 6. nóvember 2019

Fundur 1530

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. október 2019

Fundur 41

Bćjarstjórn / 29. október 2019

Fundur 499

Skipulagsnefnd / 21. október 2019

Fundur 64

Bćjarráđ / 22. október 2019

Fundur 1529

Bćjarráđ / 15. október 2019

Fundur 1528

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. október 2019

Fundur 40

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 3. október 2019

Fundur 91

Frístunda- og menningarnefnd / 2. október 2019

Fundur 87

Bćjarráđ / 1. október 2019

Fundur 1527

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2019

Fundur 40

Bćjarstjórn / 24. september 2019

Fundur 498

Skipulagsnefnd / 12. september 2019

Fundur 63

Bćjarráđ / 17. september 2019

Fundur 1526

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. september 2019

Fundur 39

Bćjarráđ / 10. september 2019

Fundur 1525

Frístunda- og menningarnefnd / 8. maí 2019

Fundur 83

Frístunda- og menningarnefnd / 9. september 2019

Fundur 86

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2019

Fundur 39

Nýjustu fréttir 10

Jólalegur dagur á unglingastigi

 • Grunnskólafréttir
 • 13. desember 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 12. desember 2019

Langleggur og Skjóđa í Kvikunni

 • Fréttir
 • 11. desember 2019

Styrktartónleikum frestađ um viku

 • Fréttir
 • 10. desember 2019

Skólahald tónlistarskólans fellur niđur frá kl. 13:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. desember 2019