Best ađ borđa sykurpúđa í útilegu

 • Fréttir
 • 26. júlí 2019
Best ađ borđa sykurpúđa í útilegu

Pálmar Örn Guðmundsson, myndlistamaður, trúbador, kennari ,salsakennari og formaður Skógræktarfélags Grindavíkur veit ekki hvert skuli fara um verslunarmannahelgina. Undanfarin síðustu tvö ár hefur hann verið á þjóðhátíð í Eyjum og tekið að sér að spila á veitingastað yfir daginn. Hann verður hins vegar ekki að vinna þessa helgi og því allt opið. Auðvitað var hann til í að svara nokkrum spurningum fyrir Grindavík.is. 


Ertu búin að ákveða að fara eitthvað um verslunarmannahelgina?
Nei, ekki búinn að taka ákvörðun en ég verð ekki að trúbbast eins og síðustu tvö ár þannig ég er frjáls eins og fuglinn. 
 
Hvað er ómissandi í útileguna að þínu mati?
Góður félagsskapur 
 
Hvað er best að borða í útilegu?
 Sykurpúða 

En drekka?
 Annað hvort Pepsí eða bjór 

Hvernig myndir þú lýsa góðri útilegu?
 Með góðum félagsskap við varðeld, drekkandi Pepsí eða bjór og borða sykurpúða :)

Ef þú gætir valið að fara hvert sem er um verslunarmannahelgina hvert myndir þú fara?
 Ég væri til í að vera í Trínidad á Kúbu og dansa Salsa yfir alla helgina.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. september 2019

Uppfćrt: Réttum frestađ fram á sunnudag

Fréttir / 19. september 2019

Haustdagskrá eldri borgara 2019

Fréttir / 18. september 2019

PMTO námskeiđ

Fréttir / 17. september 2019

Bakvaktasími Grindavíkurbćjar

Fréttir / 16. september 2019

Nýjar reglur um styrki vegna íţróttaafreka

Fréttir / 11. september 2019

Rúnar Sigurjónsson sćmdur gullmerki KSÍ

Fréttir / 10. september 2019

A star is born á Bryggjunni

Fréttir / 9. september 2019

Lokahóf yngri flokka framundan

Fréttir / 6. september 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 5. september 2019

12 spora kerfi Vina í bata ađ hefjast

Fréttir / 5. september 2019

Framkvćmdum viđ undirgöng miđar vel

Fréttir / 4. september 2019

Ţórkötlur fengu gjöf í ţakkarskyni

Nýjustu fréttir 11

Vísir hf og Ţorbjörn hf rćđa sameiningu

 • Fréttir
 • 20. september 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 19. september 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 13. september 2019

Laus störf viđ leikskólann Laut

 • Fréttir
 • 12. september 2019

Heilsu- og forvarnavika á Suđurnesjum 2019

 • Fréttir
 • 11. september 2019

Laus íbúđ í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 10. september 2019