Fundur 1521

 • Bćjarráđ
 • 17. júlí 2019

1521. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 16. júlí 2019 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi.
Einnig sat fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Vegagerðin - Undirgöng undir Víkurbraut - 1905038
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Vegagerðin hefur ákveðið að ganga til samninga við Ellert Skúlason ehf.
        
2.     Víkurbraut 62 - Breytingar á bæjarskrifstofum áfangi 2. - 1907024
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Verkið er hafið og eru áætluð verklok 1. október 2019. 
        
3.     Bæjarskrifstofur Víkurbraut 62 Stækkun og breytingar frh - 1603077
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Óskað var eftir tilboðum í verkeftirlit með framkvæmdunum og bárust 2 tilboð. 

Bæjarráð samþykkir að fela sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Vörðu verkþjónustu.
        
4.     Málefni leikskólabarna - 1904047
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Fyrir liggur kostnaðaráætlun á útistofu við Heilsuleikskólann Krók. Sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs er falið að panta þær gámaeiningar sem þarf í stækkunina og hefja undirbúing framkvæmda. 
        
5.     Neyðarhnappur á tjaldsvæði - 1907018
    Bæjarráð samþykkir að gengið verið til samninga við Securitas vegna öryggishnapps sem muni gilda til 30. september.
        
6.     Ensk nöfn á íslenskum stöðum - 1907026
    Bréf frá Örnefnanefnd, dags. 26. júní 2019, lagt fram.
        
7.     Reglur um viðauka við fjárhagsáætlun - 1907015
    Lagðar fram til samþykktar reglur um gerð viðauka hjá Grindavíkurbæ. 

Bæjarráð samþykkir reglurnar.
        
8.     Innri leiga Eignasjóðs - Viðauki við fjárhagsáætlun 2019 - 1907017
    Lögð fram beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2019 vegna endurreiknings á innri leigu eignasjóðs. 

Um er að ræða hækkun gjalda aðalsjóðs um 4.161.662 kr. og þjónustumiðstöðvar um 5.735.682 kr. Fjármögnunin er með hækkun tekna eignasjóðs um 9.897.344 kr. 

Bæjarráð samþykkir viðaukann.
        
9.     Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga. Fjárfestingar á árinu 2019 - 1907006
    Tölvupóstur frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vegna eftirlits með framvindu fjárfestinga fjárfestinga hjá sveitarfélögum á árinu 2019 lagður fram.
        
10.     Fjárhagsáætlun 2020 - Grindavíkurbær og stofnanir - 1907008
    Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 1. júlí 2019 um forsendur fyrir vinnslu fjárheimilda ársins 2020 og fjárhagsáætlana til þriggja ára lagt fram.
        
11.     Staðan í kjaramálum félagsmanna - 1907014
    Erindið lagt fram. 

Bæjarráð Grindavíkurbæjar áréttar að samningsumboðið hefur verið framselt til Sambands íslenskra sveitafélaga og er sveitarfélaginu óheimilt að hafa afskipti af deilunni á meðan samningsumboðið liggur hjá sambandinu. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:55.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Skipulagsnefnd / 18. nóvember 2019

Fundur 65

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. nóvember 2019

Fundur 41

Bćjarráđ / 12. nóvember 2019

Fundur 1531

Frístunda- og menningarnefnd / 6. nóvember 2019

Fundur 88

Bćjarráđ / 6. nóvember 2019

Fundur 1530

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. október 2019

Fundur 41

Bćjarstjórn / 29. október 2019

Fundur 499

Skipulagsnefnd / 21. október 2019

Fundur 64

Bćjarráđ / 22. október 2019

Fundur 1529

Bćjarráđ / 15. október 2019

Fundur 1528

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. október 2019

Fundur 40

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 3. október 2019

Fundur 91

Frístunda- og menningarnefnd / 2. október 2019

Fundur 87

Bćjarráđ / 1. október 2019

Fundur 1527

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2019

Fundur 40

Bćjarstjórn / 24. september 2019

Fundur 498

Skipulagsnefnd / 12. september 2019

Fundur 63

Bćjarráđ / 17. september 2019

Fundur 1526

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. september 2019

Fundur 39

Bćjarráđ / 10. september 2019

Fundur 1525

Frístunda- og menningarnefnd / 8. maí 2019

Fundur 83

Frístunda- og menningarnefnd / 9. september 2019

Fundur 86

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2019

Fundur 39

Skipulagsnefnd / 2. september 2019

Fundur 62

Nýjustu fréttir 10

Styrktartónleikum frestađ um viku

 • Fréttir
 • 10. desember 2019

Skólahald tónlistarskólans fellur niđur frá kl. 13:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. desember 2019

Skrifborđ og afgreiđsluborđ gefins

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Grindavík tekur á móti KR í kvöld

 • Fréttir
 • 6. desember 2019

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 6. desember 2019