Lokun viđ Suđurhóp

  • Fréttir
  • 15. júlí 2019
Lokun viđ Suđurhóp

Unnið er að færslu lagna vegna nýrra undirganga á Víkurbraut við Suðurhóp. Suðurhóp mun því vera lokað í dag fram á miðvikudaginn 17. júlí. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og þolinmæði vegna lokunarinnar. Hjáleið verður vel merkt. 


Deildu ţessari frétt