3-0 sigur gegn ÍR

  • Fréttir
  • 4. júlí 2019
3-0 sigur gegn ÍR

Grindavík komst upp í 3. sæti Inkasso-deildarinnar með 3-0 sigri gegn ÍR á heimavell í gærkvöldi. Stelpurnar eru komnar með 11 stig. Það voru þær Margrét Hulda Þorsteinsdóttir og Shannon Simon sem skoruðu mörkin en Margrét Hulda var með tvennu í leiknum. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. ágúst 2019

Hreinsuđu fjöruna viđ Húshólma

Fréttir / 19. ágúst 2019

Grindavík - Fjölnir í dag kl. 18:00

Fréttir / 16. ágúst 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 15. ágúst 2019

Símkerfi Grindavíkurbćjar liggur niđri

Fréttir / 14. ágúst 2019

Teitur Magnússon spilar á Fish House

Fréttir / 12. ágúst 2019

Hjáleiđ vegna framkvćmda viđ undirgöng

Fréttir / 9. ágúst 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 9. ágúst 2019

Laus stađa grunnskólakennara