Akiđ varlega

  • Fréttir
  • 3. júlí 2019
Akiđ varlega

Framundan eru framkvæmdir á Grindavíkurvegi en eins og komið hefur fram hér á vefsíðunni mun Loftorka næstu daga hefja undirbúning breikkunar vegarins vegna aðskilnaðs akstursstefna. Þetta mun hafa það í för með sér að draga þarf verulega úr umferðarhraða um veginn. Er þeim vinsamlegu tilmælum beint til ökumanna að fara varlega og viðra hraðatakmarkanir vegna framkvæmdanna. 


Deildu ţessari frétt