Akiđ varlega

  • Fréttir
  • 3. júlí 2019
Akiđ varlega

Framundan eru framkvæmdir á Grindavíkurvegi en eins og komið hefur fram hér á vefsíðunni mun Loftorka næstu daga hefja undirbúning breikkunar vegarins vegna aðskilnaðs akstursstefna. Þetta mun hafa það í för með sér að draga þarf verulega úr umferðarhraða um veginn. Er þeim vinsamlegu tilmælum beint til ökumanna að fara varlega og viðra hraðatakmarkanir vegna framkvæmdanna. 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Tónleikar međ Kela á Fish House

  • Fréttir
  • 27. maí 2020

Listasmiđja barna á Húllinu

  • Fréttir
  • 26. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020