Fundur 1520

 • Bćjarráđ
 • 3. júlí 2019

1520. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 2. júlí 2019 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi.
Einnig sat fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Byggingarnefnd vegna viðbyggingar við Hópið - 1905004
    Lögð fram drög að teikningum vegna 1. áfanga viðbyggingarinnar. 

Bæjarráð lýsir ánægju sinni með teikningarnar og óskar eftir kostnaðaráætlun á verkið.
        
2.     Vegagerðin - Undirgöng undir Víkurbraut - 1905038
    Fyrir liggur eitt tilboð í verkið sem er talsvert hærra en kostnaðaráætlun. 

Bæjarráð samþykkir tilboðið en það felur í sér að hluti bæjarins verður allt að 20 milljónum króna.
        
3.     Malbikun gatna - 1905093
    Lögð fram tilboð vegna "Nýlögn og yfirlögn malbiks og endurbætur" við Bakkalág, Garðvegur - Verbraut og Víkurbraut. 

Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs óskar eftir samþykki og staðfestingu bæjarráðs vegna samningsgerðar við lægstbjóðanda Hlaðbæ Colas hf. að fjárhæð 50.762.140 kr. 

Bæjarráð samþykkir tillögu sviðsstjóra.
        
4.     Bæjarskrifstofur Víkurbraut 62: Stækkun og breytingar frh - 1603077
    Opnun tilboða fór fram 1. júní og eitt tilboð barst en það var frá Grindinni ehf. 
Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 23.450.584 kr.og tilboð Grindarinnar er kr. 27.821.000 með þeim fyrirvara að ekki er boðið í lið 6.8 þar sem forsendur vantar í verklýsingu. 

Bæjarráð samþykkir tilboð Grindarinnar og felur byggingafulltrúa að ganga til samninga við Grindina.
        
5.     Fasteignamat 2020 - 1906075
    Bréf frá Þjóðskrá Íslands lagt fram vegna fasteignamats 2020 sem er að hækka um 9,6% frá árinu 2019. 

Þá hefur stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hvatt sveitarfélög til þess að hækka gjaldskrár sínar um 2,5% að hámarki á árinu 2020, en minna ef verðbólga verður lægri. 

Grindavíkurbær hefur ávallt haft það að leiðarljósi að milda áhrif hækkunar fasteignamats vegna fasteignagjalda og mun gera það á árinu 2020.
        
6.     Eftirlitsmyndavélar á tjaldsvæði - 1907001
    Bæjarráð samþykkir að taka málið upp í vinnu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2020. En fram að þeim tíma að starfsmenn fái öryggishnapp.
        
7.     Sveitarfélögin og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna - 1902060
    Hinn 21. júní sl. var haldinn fundur um samstarf sveitarfélaga um loftslagsmál og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hvetur sveitarfélög til að samþykkja yfirlýsinguna sem fundurinn samþykkti. 

Bæjarráð samþykkir yfirlýsinguna.
        
8.     Rekstrarleyfi gististaðar í flokki IV - Gott lag ehf. - 1905072
    Fyrir liggja umsagnir frá HES, slökkviliði Grindavíkur og byggingarfulltrúanum í Grindavík. 

Bæjarráð mælir með veitingu leyfisins.
        
9.     Fundargerðir: Samband íslenskra sveitarfélaga 2018 - 1803070
    Fundargerð 872. fundar, dags. 21. júní 2019, lögð fram til kynningar.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 24. nóvember 2020

Fundur 512

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 18. nóvember 2020

Fundur 48

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020

Fundur 79

Bćjarráđ / 10. nóvember 2020

Fundur 1563

Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020

Fundur 99

Hafnarstjórn / 9. nóvember 2020

Fundur 474

Frćđslunefnd / 5. nóvember 2020

Fundur 103

Hafnarstjórn / 14. september 2020

Fundur 473

Hafnarstjórn / 8. júní 2020

Fundur 472

Hafnarstjórn / 6. mars 2020

Fundur 471

Bćjarráđ / 3. nóvember 2020

Fundur 1562

Hafnarstjórn / 6. desember 2019

Fundur 470

Hafnarstjórn / 18. nóvember 2019

Fundur 469

Hafnarstjórn / 9. september 2019

Fundur 468

Hafnarstjórn / 18. júní 2019

Fundur 467

Bćjarstjórn / 27. október 2020

Fundur 511

Bćjarráđ / 20. október 2020

Fundur 1561

Skipulagsnefnd / 19. október 2020

Fundur 78

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. október 2020

Fundur 48

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarráđ / 13. október 2020

Fundur 1560

Frístunda- og menningarnefnd / 7. október 2020

Fundur 98

Bćjarráđ / 6. október 2020

Fundur 1559

Frćđslunefnd / 1. október 2020

Fundur 102

Bćjarstjórn / 29. september 2020

Fundur 510

Bćjarráđ / 22. september 2020

Fundur 1558

Skipulagsnefnd / 21. september 2020

Fundur 77

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 17. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 15. september 2020

Fundur 1557

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2020

Fundur 47

Nýjustu fréttir

Kvenfélagskonur baka saman betra samfélag

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2020

Viđhald gatnalýsingar í Grindavík

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2020

Gefđu aukagjafir um jólin

 • Fréttir
 • 24. nóvember 2020

Ljóđiđ Vonin, hugmynd frá börnunum

 • Grunnskólafréttir
 • 23. nóvember 2020

Er von á gestum erlendis frá um jólin?

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Gefum af okkur - sýnum góđvild og samkennd

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Piss, kúkur og klósettpappír

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020