Hćrri laun, lengri helgarfrí og snúđar međ kaffinu

 • Fréttir
 • 2. júlí 2019
Hćrri laun, lengri helgarfrí og snúđar međ kaffinu

Nemendur í Vinnuskóla Grindavíkur hafa lagt sig fram um að halda bænum okkar snyrtilegum í sumar. Þessa vikuna er hefðbundið starf Vinnuskólans brotið upp og settust nemendur t.d. niður í gær með stjórnendum skólans og glímdu við spurninguna hvernig Vinnuskóli Grindavíkur verði draumavinnustaður. Notast var við aðferðafræði sem nefnist heimskaffi þar sem nemendum var skipt niður í hópa sem ræddu sín á milli. 

Nemendurnir ræddu fjölmargar hugmyndir sem gætu gert Vinnuskóla Grindavíkur að enn betri vinnustað. Meðal hugmynda sem fram komu voru hærri laun, lengra helgarfrí, lengri kaffitímar, frjáls mæting þegar rignir og að Grindavíkurbær útvegi nemendum snúða í kaffitímum. Stjórnendur Vinnuskólans koma til með að vinna úr hugmyndum nemenda á næstu vikum og hafa þær í huga þegar skipulag næsta sumars er ákveðið.  

Meðfylgjandi  myndir voru teknar í Gjánni þegar hópurinn kynnti niðurstöður borðanna. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 6. desember 2019

Grindavík tekur á móti KR í kvöld

Fréttir / 5. desember 2019

Ađventuhátíđ á sunnudaginn

Fréttir / 4. desember 2019

Söngveisla í kvöld í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 28. nóvember 2019

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 26. nóvember 2019

Liđveitendur óskast

Fréttir / 26. nóvember 2019

Ljósin tendruđ á jólatré Grindavíkurbćjar

Fréttir / 25. nóvember 2019

Samstarf um aukna frćđslu í ferđaţjónustu

Grunnskólafréttir / 25. nóvember 2019

Spurningakeppni unglingastigs hafin

Fréttir / 25. nóvember 2019

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 25. nóvember 2019

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Nýjustu fréttir 11

Skrifborđ og afgreiđsluborđ gefins

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 6. desember 2019

Laust starf í ţjónustumiđstöđinni

 • Fréttir
 • 3. desember 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 29. nóvember 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 26. nóvember 2019