Vinningshafar í Söguratleik Grindavíkur 2019

  • Fréttir
  • 24. júní 2019
Vinningshafar í Söguratleik Grindavíkur 2019

Búið er að draga í Söguratleik Grindavíkur sem verið hefur í gangi frá því fyrir sjómannahelgi. Eftirfarandi eru vinningshafar í leiknum og óskum við þeim innilega til hamingju! 

Daníel Jónsson, Blómsturvöllum 6, 25.000 kr gjafabréf í Nettó

Páll Óskar Jóhannsson, Gerðavellir 13, gjafabréf í Bláa Lónið og þriggja rétta á LAVA restaurant fyrir tvo

Birna Bjarnadóttir, Blómsturvellir 6, gjafabréf í Bláa Lónið og þriggja rétta á LAVA restaurant fyrir tvo


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Tónleikar međ Kela á Fish House

  • Fréttir
  • 27. maí 2020

Listasmiđja barna á Húllinu

  • Fréttir
  • 26. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020