Mikill fjöldi tók ţátt í Jónsmessugöngunni

 • Fréttir
 • 24. júní 2019
Mikill fjöldi tók ţátt í Jónsmessugöngunni

Árleg Jónsmessuganga Blaá Lónsins og Grindavíkurbæjar fór fram sl. laugardag. Veður var með besta móti og mikill fjöldi lagði leið sína í þessa vinsælu göngu. Gengið var hefðbundna leið upp veginn meðfram Þorbirni. Þegar upp var komið var farið í lautina og Gunnar og Hebbi úr hljómsveitinni Skítamóral spiluðu þar tónlist fyrir göngufólk. Sökum þurrkatíðar var varðeldurinn að sjálfsögðu sleginn af. Meðfylgjandi myndir tók Atli Geir Júlíusson. 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. október 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 10. október 2019

GG leitar ađ ţjálfara

Fréttir / 10. október 2019

Ţyrla Landhelgisgćslunnar kemur á Laut

Fréttir / 7. október 2019

Truflun í gatnalýsingu nćstu sólarhringa

Grunnskólafréttir / 7. október 2019

Umferđaröryggi

Fréttir / 2. október 2019

Bilun í vatnsveitu á Selsvöllum

Fréttir / 1. október 2019

Veronica Smeltzer og Vladan Djogatovic best

Fréttir / 30. september 2019

Brúardekkiđ steypt á nćstu dögum

Nýjustu fréttir 11

Sviđamessa Lions framundan

 • Fréttir
 • 14. október 2019

Zeba áfram međ Grindavík

 • Fréttir
 • 11. október 2019

Magnađ brim viđ Brimketil: Myndband

 • Fréttir
 • 8. október 2019

Bjartmar á Bryggjunni á föstudaginn

 • Fréttir
 • 8. október 2019

Túfa ekki áfram međ Grindavík

 • Fréttir
 • 6. október 2019

PMTO námskeiđ

 • Fréttir
 • 3. október 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 3. október 2019