Fundur 38

  • Afgreiđslunefnd byggingamála
  • 21. júní 2019

38. fundur Afgreiðslunefndar byggingarmála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, fimmtudaginn 20. júní 2019 og hófst hann kl. 11:00.


Fundinn sátu: Íris Gunnarsdóttir, starfsmaður tæknisviðs og Bjarni Rúnar Einarsson. 

Fundargerð ritaði:  Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi.


Dagskrá:

1.     Víkuhóp 1-3- umsókn um lóð - 1906053
    ST 444 ehf. sækir um lóðina Víkurhóp 1-3 til byggingar parhúss. 
Sótt er um lóðina Víkurhóp 5-7 til vara. 

Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur. 

Lóð úthlutuð Mark-Hús ehf. 

Samþykkt að úthluta ST 444 ehf. Víkurhópi 5-7 sem sótt var til vara.
        
2.     Víkurhóp 1-3 - umsókn um lóð - 1906002
    Mark-Hús ehf. sækir um lóðina Víkurhóp 1-3 til byggingar parhúss. 

Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur. 

Lóð úthlutuð Mark-Hús ehf. 
        
3.     Efrahóp 24 - Umsókn um lóð - 1906060
    Alda María Almarsdóttir sækir um lóðina Efrahóp 24 til byggingar einbýlishúss. 

Samþykkt.
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:45.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júlí 2019

Fundur 38

Bćjarráđ / 2. júlí 2019

Fundur 1520

Bćjarráđ / 25. júní 2019

Fundur 1519

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. júní 2019

Fundur 38

Skipulagsnefnd / 19. júní 2019

Fundur 59

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. júní 2019

Fundur 37

Frístunda- og menningarnefnd / 12. júní 2019

Fundur 84

Bćjarráđ / 11. júní 2019

Fundur 1518

Frćđslunefnd / 6. júní 2019

Fundur 88

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 28. maí 2019

Fundur 36

Bćjarstjórn / 28. maí 2019

Fundur 496

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. maí 2019

Fundur 37

Bćjarráđ / 21. maí 2019

Fundur 1515

Skipulagsnefnd / 13. maí 2019

Fundur 56

Bćjarráđ / 15. maí 2019

Fundur 1515

Bćjarráđ / 7. maí 2019

Fundur 1514

Afgreiđslunefnd byggingamála / 6. maí 2019

Fundur 36

Frćđslunefnd / 2. maí 2019

Fundur 87

Bćjarstjórn / 30. apríl 2019

Fundur 495

Skipulagsnefnd / 24. apríl 2019

Fundur 55

Skipulagsnefnd / 1. apríl 2019

Fundur 54

Bćjarráđ / 16. apríl 2019

Fundur 1513

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. apríl 2019

Fundur 35

Hafnarstjórn / 11. desember 2018

Fundur 463

Hafnarstjórn / 14. janúar 2019

Fundur 464

Hafnarstjórn / 11. febrúar 2019

Fundur 465

Hafnarstjórn / 8. apríl 2019

Fundur 466

Hafnarstjórn / 12. nóvember 2018

Fundur 462

Bćjarráđ / 9. apríl 2019

Fundur 1512

Frístunda- og menningarnefnd / 3. apríl 2019

Fundur 82