Fundur 84

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 13. júní 2019

84. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal,  12. júní 2019 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu: Jóna Rut Jónsdóttir, formaður, Garðar Alfreðsson, aðalmaður, Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, aðalmaður, Alexander Veigar Þórarinsson, aðalmaður, Bjarni Már Svavarsson, áheyrnarfulltrúi, Pétur Rúðrik Guðmundsson, varamaður og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.     Samstarfssamningur 2019-2021 - 1902032
    Á fundinn mætti Valgerður Söring Valmundsdóttir frá Hestamannafélaginu Brimfaxa. Drög að samstarfssamningi við félagið lögð fram. Frístunda- og menningarnefnd samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og vísar honum til bæjarráðs. 
        
2.     Reglur um styrki vegna íþróttaafreka - 1904067
    Lagðar fram ábendingar og athugasemdir við drög að reglum um styrki vegna íþróttaafreka. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að vinna málið áfram. 
        
3.     Afrekssjóður - 1905080
    Frístunda- og menningarnefnd staðfestir eftirfarandi úthlutanir úr Íþrótta- og afrekssjóði: 

Bragi Guðmundsson: 100.000 kr. 
Elísabet Ýr Ægisdóttir: 100.000 kr. 
Júlía Ruth Thasaphong: 100.000 kr. 
Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir: 100.000 kr. 
Ólöf Rún Óladóttir: 100.000 kr. 
Rebekka Rut Hjálmarsdóttir: 50.000 kr. 
Viktoría Rós Horne: 100.000 kr. 

Lögð fram umsókn í sjóðinn frá Braga Guðmundssyni. Frístunda- og menningarnefnd hafnar umsókninni þar sem ekki er um landsliðsverkefni að ræða. 
        
4.     Skipulag sundlaugarsvæðis - 1906024
    Hugmyndir forstöðumanns íþróttamannvirkja að uppbyggingu sundlaugarsvæðis lögð fram. Frístunda- og menningarnefnd beinir því til bæjarráðs að flýta vinnu við framtíðarskipulag sundlaugarsvæðisins og hefja vinnu við þarfagreiningu hið fyrsta. 
        
5.     Samstarfssamningar við Knattspyrnudeild UMFG 2020-2021 - 1906013
    Knattspyrnudeild UMFG óskar eftir endurnýjun á samstarfssamningum við Grindavíkurbæ. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að vinna málið áfram. 
        
6.     Samstarfssamningur við Körfuknattleiksdeild UMFG - 1906028
    Drög að samstarfssamningi við Körfuknattleiksdeild UMFG lögð fram. Frístunda- og menningarnefnd samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og vísar honum til bæjarráðs. 
        
7.     Samstarfssamningur við Knattspyrnufélagið GG 2020-2021 - 1906018
    Knattspyrnufélagið GG óskar eftir endurnýjun á samstarfssamningi við Grindavíkurbæ. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að leggja drög að samningi fyrir næsta fund nefndarinnar. 
        
8.     Samstarfssamningur við Unglindadeildina Hafbjörgu 2020-2021 - 1906015
    Unglingadeildin Hafbjörg óskar eftir endurnýjun á samstarfssamningi við Grindavíkurbæ. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að leggja drög að samningi fyrir næsta fund nefndarinnar. 
        
9.     Samstarfssamningur við Slysavarnardeildina Þórkötlu 2020-2021 - 1906014
    Slysavarnardeildin Þórkatla óskar eftir endurnýjun á samstarfssamningi við Grindavíkurbæ. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að vinna málið áfram. 
        
10.     Umsókn um styrk - 1905005
    Lagt fram erindi frá Vélíþróttafélagi Reykjaness þar sem farið er fram á styrk til uppbyggingar félagssvæðis við Sólbrekkuskóg. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að leggja drög að samningi fyrir næsta fund nefndarinnar. 
        
11.     Hreystigarður - 1905075
    Málinu frestað til næsta fundar.
        
12.     Sjóarinn síkáti 2019 - 1810029
    Rætt um framkvæmd Sjóarans síkáta sem að fram fór 31. maí til 2. júní sl. og niðurstöður íbúakönnunar lagðar fram. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að leggja fram drög að framtíðarsýn fyrir Sjóarann síkáta sem byggir á niðurstöðum íbúakönnunar á næsta fundi nefndarinnar. 
        
13.     Stefnumótun í íþróttamálum 2019-2030 - 1905035
    Stefna mennta- og menningarmálaráðuneytisins í íþróttamálum 2019-2030 lögð fram.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 6. nóvember 2019

Fundur 88

Bćjarráđ / 6. nóvember 2019

Fundur 1530

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. október 2019

Fundur 41

Bćjarstjórn / 29. október 2019

Fundur 499

Skipulagsnefnd / 21. október 2019

Fundur 64

Bćjarráđ / 22. október 2019

Fundur 1529

Bćjarráđ / 15. október 2019

Fundur 1528

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. október 2019

Fundur 40

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 3. október 2019

Fundur 91

Frístunda- og menningarnefnd / 2. október 2019

Fundur 87

Bćjarráđ / 1. október 2019

Fundur 1527

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2019

Fundur 40

Bćjarstjórn / 24. september 2019

Fundur 498

Skipulagsnefnd / 12. september 2019

Fundur 63

Bćjarráđ / 17. september 2019

Fundur 1526

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. september 2019

Fundur 39

Bćjarráđ / 10. september 2019

Fundur 1525

Frístunda- og menningarnefnd / 8. maí 2019

Fundur 83

Frístunda- og menningarnefnd / 9. september 2019

Fundur 86

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2019

Fundur 39

Skipulagsnefnd / 2. september 2019

Fundur 62

Bćjarráđ / 3. september 2019

Fundur 1524

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2019

Fundur 497

Skipulagsnefnd / 22. ágúst 2019

Fundur 61

Frćđslunefnd / 22. ágúst 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 20. ágúst 2019

fundur 1523

Frístunda- og menningarnefnd / 14. ágúst 2019

Fundur 85

Bćjarráđ / 30. júlí 2019

Bćjarráđ, fundur nr. 1522