Fundur 1518

  • Bćjarráđ
  • 13. júní 2019

 

1518. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 11. júní 2019 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson formaður, Sigurður Óli Þórleifsson varaformaður, Marta Sigurðardóttir varamaður fyrir Pál Val Björnsson aðalmann, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir áheyrnarfulltrúi og Sævar Þór Birgisson varamaður fyrir Helgu Dís Jakobsdóttur áheyrnarfulltrúa. 
 

Einnig sat fundinn: Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Fannar Jónasson, bæjarstjóri.

Dagskrá:

1.     HS Orka - Óveruleg breyting á deiliskipulagi iðnaðar og orkuvinnslusvæðis á Reykjanesi - 1905053
    HS Orka óskar eftir samþykki fyrir óverulegri breytingu á deiliskipulagi iðnaðar- og orkuvinnslusvæðis á Reykjanesi, þ.e. færslu á lögnum og hækkun skiljustöðvar. Breytingin nær til svæðis sem er að öllu leyti innan Reykjanesbæjar. 

Bæjarráð samþykkir þessa óverulegu breytingu á deiliskipulagi. 
        
2.     Vegagerðin - Undirgöng undir Víkurbraut - 1905038
    Fyrir liggja drög að samningi milli Vegagerðarinnar og Grindavíkurbæjar vegna framkvæmda við gerð undirganga og aðliggjandi stíga undir Grindavíkurveg á móts við Suðurhóp. Samþykkja þarf viðauka vegna hlutdeildar bæjarins í verkinu. 

Bæjarráð samþykkir viðauka að fjárhæð 16.100.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé og felur jafnframt bæjarstjóra að undirrita samning við Vegagerðina. 
        
3.     Kalka - Sorpeyðingarstöð Suðurnesja: Kynning á mögulegri sameiningu SS og Sorpu - 1704029
    Lagt hefur verið til að skipuð verði viðræðunefnd á vegum sveitarfélaganna á Suðurnesjum sem muni yfirfara mögulega sameiningu Kölku og SORPU. 

Bæjarráð samþykkir að skipuð verði vinnunefnd varðandi framtíð Kölku og tilnefnir Hjálmar Hallgrímsson fyrir hönd Grindavíkurbæjar. 
        
4.     Heilsueflandi samfélag á Suðurnesjum - 1906025
    Uppi eru áform um að öll sveitarfélögin á Suðurnesjum efni til samstarfs um Heilsueflandi samfélag á Suðurnesjum ásamt Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum og Embætti landlæknis. 

Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirrita viljayfirlýsingu um ofangreint samstarf. 
        
5.     Ungmennaráð: Umferðaröryggi okkar mál - 1804072
    Landskrifstofa Erasmus á Íslandi veitti fyrirframstyrk vegna verkefnisins Umferðaröryggi - okkar mál. Heildarstyrkur var nokkru hærri en sem nam kostnaði vegna verkefnisins og því þarf að endurgreiða hluta styrksins. 

Óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2019 að fjárhæð 1.250.000 kr. vegna deildar nr. 06014-4921, Ungmennaráð - Fundir og ráðstefnur. 

Samþykkt samhljóða. 
        
6.     Fundargerðir - Samband íslenskra sveitarfélaga 2019 - 1901109
    Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
7.     Fræðslunefnd - 88 - 1905018F 
    Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
8.     Umhverfis- og ferðamálanefnd - 36 - 1905006F 
    Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:25. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506

Bćjarráđ / 7. apríl 2020

Fundur 1544

Bćjarráđ / 21. apríl 2020

Fundur 1545

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

Fundur 71

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. apríl 2020

Fundur 44

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69