Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

  • Fréttir
  • 11. júní 2019
Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

Hurðaleikurinn sem fór af stað fyrir Sjóarann síkáta er senn á enda en dregið verður á morgun. Þeir íbúar sem ekki hafa skilað inn svörum hafa daginn í dag til að skila inn lausnum. Þeim þarf að skila í Kvikuna fyrir lokun í dag sem er kl. 17:00. 

Þátttökublað var borið í hús samhliða Járngerði í lok maí. Ef einhver fékk ekki blaðið má nálgast það í afgreiðslu Kvikunnar. 

Verðlaunin eru ekki af verri endanum en þau eru:

1. Gjafabréf í Bláa Lónið og þriggja rétta máltíð á LAVA

2. Gjafabréf í Bláa Lónið og þriggja rétta máltíð á LAVA

3. Pítsaveisla fyrir fjóra á Papa ́s

4. Pítsaveisla fyrir fjóra á Papa ́s

5. Saltfiskur frá Þorbirni

 

Grindavíkurbær þakkar þessum fyrirtækjum fyrir stuðninginn í hurðaleiknum. 


Deildu ţessari frétt