Fundur 88

  • Frćđslunefnd
  • 6. júní 2019

88. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 6. júní 2019 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu: Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður, Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Jóhanna Sævarsdóttir, aðalmaður, Guðbjörg Gylfadóttir aðalmaður, Smári Jökull Jónsson, áheyrnarfulltrúi, Björg Hammer áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir, skólastjóri, Inga Þórðardóttir, skólastjóri, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir, skólastjóri og Hulda Jóhannsdóttir, skólastjóri. 

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1.     Skólahúsnæði: Hönnun og framkvæmdir - 1802069
    Fræðslunefnd frestar umfjöllun um þennan dagskrárlið. 
        
2.     Skólapúlsinn 1.- 5.bekkur - 1905102
    Fræðslunefnd fór yfir niðurstöður könnunar skólapúlsins í 1.-5. bekk vorið 2019. Skólastjóri er í vinnu með kennurum að skoða úrbætur fyrir næsta skólaár.
        
3.     Skólapúlsinn nemendakönnunar 6.-10. bekk - 1905101
    Fræðslunefnd fór yfir niðurstöður skólapúlsins í 6.-10. bekk. Skólastjóri er í vinnu með kennurum að skoða úrbætur fyrir næsta skólaár.
        
4.     Ábending vegna valgreina - 1906009
    Fram var lögð ábending um fyrirkomulag á vali nemenda. Skólastjóri gerði grein fyrir málinu. 
        
5.     Skóladagatal 2019-2020 - 1906007
    Skólastjóri Tónlistarskóla lagði fram skóladagatal skólaárið 2019-2020. 
Fræðslunefnd staðfestir skóladagatalið. 
        
6.     Starfsáætlun fræðslunefndar - 1902024
    Lögð fram starfsáætlun fræðslunefndar um hvaða mál verða tekin fyrir á hverjum fundi nefndarinnar á næsta skólaári. Fræðslunefnd samþykkir áætlunina. 
        
7.     Leikskólahúsnæði; Aukning/stækkun - 1807010
    Fræðslunefnd frestar málinu. 
        
8.     Skóladagatal Króks 2019-2020 - 1904069
    Skólastjóri Heilsuleikskólans Króks lagði fram skóladagatal fyrir 2019-2020. 
Fræðslunefnd staðfestir skóladagatalið. 
        
9.     Skólapúlsinn. Starfsmannakönnun Laut. - 1904075
    Lagðar fram niðurstöður úr starfsmannakönnun skólapúlsins vorið 2019. Skólastjóri vinnur úr niðurstöðum.
        
10.     Krókur starfsmannakönnun skólapúlsinn - 1906008
    Skólastjóri leggur fram niðurstöður könnun skólapúlsins meðal starfsmanna. Unnið verður með þætti sem eru undir viðmiðum skólans. 
        
11.     Málefni leikskólabarna - 1904047
    Lagt fram minnnisblað sviðsstjóra um stöðu mála. Lagt fram til kynningar. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506

Bćjarráđ / 7. apríl 2020

Fundur 1544

Bćjarráđ / 21. apríl 2020

Fundur 1545

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

Fundur 71

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. apríl 2020

Fundur 44

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69