Malbikunarframkvćmdir viđ gatnamót Grindavíkurvegar og Reykjanesbrautar

 • Fréttir
 • 31. maí 2019
Malbikunarframkvćmdir viđ gatnamót Grindavíkurvegar og Reykjanesbrautar

Í dag, föstudaginn 31. maí og morgun laugardag verður unnið að því að fræsa og malbika aðrein og frárein við gatnamót Reykjanesbrautar og Grindavíkurvegar. Að- og fráreinum verður lokað og viðeigandi merkingar verða settar upp. Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir milli kl. 9:00 og 16:00. 

Þeir sem koma til Grindavíkur frá Reykjavík þurfa því að fara til Njarðvíkur og snúa við þar til að komast inn á Grindavíkurveg. 

Á morgun þurfa þeir sem koma úr Reykjanesbæ að fara út í Voga, snúa við þar og koma til baka. 

Tímasetning framkvæmdanna er afar óheppileg í ljósi Sjóarans síkáta en vonandi komast allir ferða sinna þrátt fyrir framkvæmdir. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. september 2019

Uppfćrt: Réttum frestađ fram á sunnudag

Fréttir / 19. september 2019

Haustdagskrá eldri borgara 2019

Fréttir / 18. september 2019

PMTO námskeiđ

Fréttir / 17. september 2019

Bakvaktasími Grindavíkurbćjar

Fréttir / 16. september 2019

Nýjar reglur um styrki vegna íţróttaafreka

Fréttir / 11. september 2019

Rúnar Sigurjónsson sćmdur gullmerki KSÍ

Fréttir / 10. september 2019

A star is born á Bryggjunni

Fréttir / 9. september 2019

Lokahóf yngri flokka framundan

Fréttir / 6. september 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 5. september 2019

12 spora kerfi Vina í bata ađ hefjast

Fréttir / 5. september 2019

Framkvćmdum viđ undirgöng miđar vel

Fréttir / 4. september 2019

Ţórkötlur fengu gjöf í ţakkarskyni

Nýjustu fréttir 11

Vísir hf og Ţorbjörn hf rćđa sameiningu

 • Fréttir
 • 20. september 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 19. september 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 13. september 2019

Laus störf viđ leikskólann Laut

 • Fréttir
 • 12. september 2019

Heilsu- og forvarnavika á Suđurnesjum 2019

 • Fréttir
 • 11. september 2019

Laus íbúđ í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 10. september 2019