Malbikunarframkvćmdir viđ gatnamót Grindavíkurvegar og Reykjanesbrautar

 • Fréttir
 • 31. maí 2019
Malbikunarframkvćmdir viđ gatnamót Grindavíkurvegar og Reykjanesbrautar

Í dag, föstudaginn 31. maí og morgun laugardag verður unnið að því að fræsa og malbika aðrein og frárein við gatnamót Reykjanesbrautar og Grindavíkurvegar. Að- og fráreinum verður lokað og viðeigandi merkingar verða settar upp. Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir milli kl. 9:00 og 16:00. 

Þeir sem koma til Grindavíkur frá Reykjavík þurfa því að fara til Njarðvíkur og snúa við þar til að komast inn á Grindavíkurveg. 

Á morgun þurfa þeir sem koma úr Reykjanesbæ að fara út í Voga, snúa við þar og koma til baka. 

Tímasetning framkvæmdanna er afar óheppileg í ljósi Sjóarans síkáta en vonandi komast allir ferða sinna þrátt fyrir framkvæmdir. 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

Árleg Jónsmessuganga á laugardaginn

 • Fréttir
 • 19. júní 2019

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

 • Fréttir
 • 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

 • Fréttir
 • 7. júní 2019