Útslit og myndir úr Víđavangshlaupinu

  • Fréttir
  • 31. maí 2019
Útslit og myndir úr Víđavangshlaupinu

Hið árlega víðavangshlaup Grindavíkur fór fram á uppstigningardag, fimmtudaginn 30. maí síðastliðinn. Keppt var í eftirfarandi flokkum: Leikskólakrakkar (ásamt foreldrum/forráðamönnum/öfum og ömmum) 1.-2. bekkur, 3.-4. bekkur, 5.-7. bekkur, 8.-10. bekkur og 16 ára+ (fullorðinsflokkur).

Allir sem tóku þátt fengu verðlaunapening frá Bláa Lóninu og vegleg verðlaun (sjá neðar.).

Á Facebook-síðu Grindavíkurbæjar má sjá myndasafn úr hlaupinu, en hér að neðan eru myndir af verðlaunahöfum í öllum flokkum. Úrslitin urðu eftirfarandi:

1. og 2. bekkur:

1. Albert
2. Óskar
3. Patrekur 

1. Maren Sif
2. Thelma
3. Kamilla Kristín 

3.-4. bekkur

1. Sævar
2. Ragnar
3. Hreiðar Leó 

1. Eyrún
2. Helena
3. Lára 

5.-7. bekkur

1. Helgi Hafsteinn
2. Friðrik Frans
3. Hafliði

1. Tinna
2. Þórey Tea
3. Helga Rut 

8. - 10. bekkur

1. Bragi

1. Olavia


 

16 ára og eldri 

1. Ævar Öfjörð
2. Jóhann Dagur 
3. Helgi 

Verðlaun:

1.-2. bekkur
1. sæti: 5 skipta kort í Rush
2.-3. sæti: eitt skipti fyrir 2 í Rush

3.-4. bekkur
1. sæti: 5 skipta kort í Rush
2.-3. sæti: eitt skipti fyrir 2 í Rush

5.-7. bekkur
1. sæti: 5 skipta kort í Rush
2.-3. sæti: eitt skipti fyrir 2 í Rush

8.-10. bekkur
1. sæti: Vetrarkort í Bláa Lónið
2.-3. sæti: Árskort í Sundlaug Grindavíkur

Fullorðnir
1. sæti: Vetrarkort í Bláa Lónið
2.-3. sæti: Árskort í Sundlaug Grindavíkur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júní 2019

Árleg Jónsmessuganga á laugardaginn

Fréttir / 13. júní 2019

Kvennahlaup ÍSÍ laugardaginn 15. júní

Fréttir / 13. júní 2019

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

Fréttir / 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

Fréttir / 11. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

Fréttir / 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

Fréttir / 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

Fréttir / 7. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

Fréttir / 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

Fréttir / 6. júní 2019

Framkvćmdir á Grindavíkurvegi framundan

Fréttir / 5. júní 2019

Útbođ í malbik og endurbćtur gatna

Fréttir / 5. júní 2019

Skráning á leikjanámskeiđ KFUM og KFUK

Nýjustu fréttir 11

Dagskrá 17. júní

  • Fréttir
  • 13. júní 2019

Vinningshafar í hurđaleik

  • Fréttir
  • 12. júní 2019

Veđur til ađ fara í ratleik

  • Fréttir
  • 11. júní 2019