Tjöldum innan skipulagđra tjaldsvćđa

  • Fréttir
  • 30. maí 2019
Tjöldum innan skipulagđra tjaldsvćđa

Á sama tíma og fólk streymir inn í bæinn til að dvejla yfir bæjarhátíða Sjórann síkáta er þeim tilmælum beint til gesta að tjalda á skipulögðum tjaldsvæðum.

Samkvæmt 12. grein lögreglusamþykktar fyrir sveitarfélög í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum segir “Við alfaraleið í byggð er óheimilt að gista í tjöldum, húsbílum, hjólhýsum, fellihýsum, tjaldvögnum og öðrum sambærilegum búnaði, utan skipulagðra tjaldsvæða”. 

Tjaldsvæðið í Grindavík er eitt það glæsilegasta á landinu og því er fólk eindregið hvatt til þess að fara þangað og tjalda. Þar er nóg pláss!


Deildu ţessari frétt