Myndband: Fengu ćfingu í ađ slökkva eld

 • Fréttir
 • 29. maí 2019
Myndband: Fengu ćfingu í ađ slökkva eld

Námskeiðið Börn og umhverfi  var haldið á vegum Rauða krossins í Grindavík dagana 22. maí - 25. maí. Börn fædd 2007 og eldri (12 ára og eldri) áttu kost á að sækja námskeiðið. 

Á námskeiðinu var farið í ýmsa þætti sem varða umgengni og framkomu við börn. Rætt var um árangursrík samskipti, aga, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng. Lögð var áhersla á umfjöllun um slysavarnir og algengar slysahættur í umhverfinu ásamt kennslu í skyndihjálp. Að auki fengu þátttakendur innsýn í sögu og starf Rauða krossins. 

Það voru þær Ágústa Gísladóttir, tómstundafræðingur og ritari Rauða krossdeildar Grindavíkur og Kolbrún Jóhannsdóttir, hjúkrunarfræðingur og stjórnarformaður Rauða krossdeildarinnar sem sáu um námskeiðið. 

Í lok námskeiðsins fengu nemendur að prófa að slökkva eld með slökkvitæki en slökkviliðsstjórinn Ásmundur Jónsson sá um að allt gengi vel fyrir sig. Skoða má betur myndband með fréttinni aðeins neðar. 

f.v. Ási slökkviliðsstjóri, Telma Rut, Tinna Björg, Júlía Rán og systurnar Aþena Rún og Kamilla Rún ásamt Ágústu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. september 2019

Uppfćrt: Réttum frestađ fram á sunnudag

Fréttir / 19. september 2019

Haustdagskrá eldri borgara 2019

Fréttir / 18. september 2019

PMTO námskeiđ

Fréttir / 17. september 2019

Bakvaktasími Grindavíkurbćjar

Fréttir / 16. september 2019

Nýjar reglur um styrki vegna íţróttaafreka

Fréttir / 11. september 2019

Rúnar Sigurjónsson sćmdur gullmerki KSÍ

Fréttir / 10. september 2019

A star is born á Bryggjunni

Fréttir / 9. september 2019

Lokahóf yngri flokka framundan

Fréttir / 6. september 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 5. september 2019

12 spora kerfi Vina í bata ađ hefjast

Fréttir / 5. september 2019

Framkvćmdum viđ undirgöng miđar vel

Fréttir / 4. september 2019

Ţórkötlur fengu gjöf í ţakkarskyni

Nýjustu fréttir 11

Vísir hf og Ţorbjörn hf rćđa sameiningu

 • Fréttir
 • 20. september 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 19. september 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 13. september 2019

Laus störf viđ leikskólann Laut

 • Fréttir
 • 12. september 2019

Heilsu- og forvarnavika á Suđurnesjum 2019

 • Fréttir
 • 11. september 2019

Laus íbúđ í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 10. september 2019