Myndband: Fengu ćfingu í ađ slökkva eld

  • Fréttir
  • 29. maí 2019
Myndband: Fengu ćfingu í ađ slökkva eld

Námskeiðið Börn og umhverfi  var haldið á vegum Rauða krossins í Grindavík dagana 22. maí - 25. maí. Börn fædd 2007 og eldri (12 ára og eldri) áttu kost á að sækja námskeiðið. 

Á námskeiðinu var farið í ýmsa þætti sem varða umgengni og framkomu við börn. Rætt var um árangursrík samskipti, aga, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng. Lögð var áhersla á umfjöllun um slysavarnir og algengar slysahættur í umhverfinu ásamt kennslu í skyndihjálp. Að auki fengu þátttakendur innsýn í sögu og starf Rauða krossins. 

Það voru þær Ágústa Gísladóttir, tómstundafræðingur og ritari Rauða krossdeildar Grindavíkur og Kolbrún Jóhannsdóttir, hjúkrunarfræðingur og stjórnarformaður Rauða krossdeildarinnar sem sáu um námskeiðið. 

Í lok námskeiðsins fengu nemendur að prófa að slökkva eld með slökkvitæki en slökkviliðsstjórinn Ásmundur Jónsson sá um að allt gengi vel fyrir sig. Skoða má betur myndband með fréttinni aðeins neðar. 

f.v. Ási slökkviliðsstjóri, Telma Rut, Tinna Björg, Júlía Rán og systurnar Aþena Rún og Kamilla Rún ásamt Ágústu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júní 2019

Árleg Jónsmessuganga á laugardaginn

Fréttir / 13. júní 2019

Kvennahlaup ÍSÍ laugardaginn 15. júní

Fréttir / 13. júní 2019

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

Fréttir / 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

Fréttir / 11. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

Fréttir / 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

Fréttir / 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

Fréttir / 7. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

Fréttir / 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

Fréttir / 6. júní 2019

Framkvćmdir á Grindavíkurvegi framundan

Fréttir / 5. júní 2019

Útbođ í malbik og endurbćtur gatna

Fréttir / 5. júní 2019

Skráning á leikjanámskeiđ KFUM og KFUK

Nýjustu fréttir 11

Dagskrá 17. júní

  • Fréttir
  • 13. júní 2019

Vinningshafar í hurđaleik

  • Fréttir
  • 12. júní 2019

Veđur til ađ fara í ratleik

  • Fréttir
  • 11. júní 2019