Gönguferđ í Selskóg 

  • Grunnskólafréttir
  • 25. maí 2019

Yngsta stigið fór göngutúr í Selskóg í morgun.   Lagt var af stað frá Hópskóla klukkan átta og komið aftur í hús klukkan eitt.    Börnin borðuðu nesti um leið og þau komu upp í skóg og síðan voru grillaðar pylsur í hádeginum.   Allir skemmtu sér konunglega við leiki í skóginum og margir gengu á Þorbjörn, nokkrir meira að segja tvisvar.  Veðrið var eins og best verður á kosið til gönguferða, milt og gott og sólin lét alveg sjá sig um tíma.    Meðfylgjandi eru  nokkrar myndir úr ferðinni en fleiri myndir birtast á Facebook síðu skólans hér.

   
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!