Páll Óskar ávarpar Grindvíkinga og nćrsveitunga í nýju myndbandi

 • Fréttir
 • 24. maí 2019
Páll Óskar ávarpar Grindvíkinga og nćrsveitunga í nýju myndbandi

Páll Óskar treður upp á Sjóaranum síkáta um þar næstu helgi. Í nýju myndbandi ávarpar hann Grindvíkinga og nærsveitunga fyrir komandi sjóamannahelgi og segist hlakka mikið til að koma og troða upp á ballinu í íþróttahúsinu.

Páll Óskar byrjar helgina á bryggjuballinu á föstudagskvöldinu og kemur síðan fram á árlegu balli í íþróttahúsinu.

Mynbandið má sjá hér en í því segist Páll Óskar vera í Kanada, hann sé á leiðinni heim í sínu allra besta formi og allra mesta stuði og hlakki gríðarlega mikið til að troða upp á sannkölluðu Pallaballi. 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

Najprawdopodobniej nie wydarzy się nic

 • Fréttir
 • 28. janúar 2020

Most likely nothing will happen

 • Fréttir
 • 27. janúar 2020

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 27. janúar 2020

Actavismót Hauka

 • Fréttir
 • 24. janúar 2020

Deiliskipulagsbreyting vegna Suđurhóps 2

 • Fréttir
 • 23. janúar 2020

Mikill vöxtur í Grindavík

 • Fréttir
 • 20. janúar 2020