Ćvintýraganga fjölskyldunnar á laugardaginn

  • Fréttir
  • 9. maí 2019
Ćvintýraganga fjölskyldunnar á laugardaginn

Ævintýraganga fjölskyldunnar á Þorbjarnarfell við Grindavík fer fram á vegum Reykjanesbæjar í samstarfi við gönguhóp Suðurnesja og Grindavíkurbæ laugardaginn 11. maí kl. 10:30.

Gangan er í  tengslum við málþingið „Út að leika,“ og Barnahátíð í Reykjanesbæ. Gangan er ætluð allri fjölskyldunni og munu félagar úr Leikfélagi Keflavíkur sjá um að halda uppi góðri stemningu í göngunni. Þá munu félagar úr Björgunarsveitinni Suðurnes fylgja göngufólki alla leið.

Grindvíski tónlistarmaðurinn Pálmar Örn Guðmundsson slæst með í för og tekur nokkur skemmtileg lög á fjallinu.

Fjölskyldur er hvattar til að fjölmenna og taka með sér nesti og góða skapið. Gangan leggur af stað frá bílastæðum við Þorbjörn.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. ágúst 2019

Ţjóđarleiđtogar heimsóttu Grindavík

Fréttir / 21. ágúst 2019

Helgi Einar: Mesta afrekiđ ađ lifa af

Fréttir / 15. ágúst 2019

Vatnsleikfimi haustiđ 2019

Fréttir / 9. ágúst 2019

Laus stađa grunnskólakennara

Fréttir / 1. ágúst 2019

Opnunartími sundlaugar

Fréttir / 26. júlí 2019

Best ađ borđa sykurpúđa í útilegu

Fréttir / 26. júlí 2019

Ţjóđhátíđ međ vinahópnum framundan